Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 24

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 24
22 BREIÐFIRÐINGUR bygging, 6x8 m. að stærð, og sláturhús, sem var not- að til vörugeymslu þá tíma, sem ekki var unnið þar að sláturstörfum. Það voru því ekki góðar ástæður til verzlunarreksturs og litil þægindi fyrir þá, sem að því unnu. Þetta sarna ár skall á heimsstyrjöldin fyrri með þeim óþægindum, sem lienni fylgdu, hvað samgöngur og vöruútvegun snerti. Svo komu harðindaárin 1918—20 og svo liver kreppan á fætur annarri. Þrátt fyrir þetta þróaðist þessi félagsskapur svo á þeim 28 árum, sem Jón Þorleifsson liafði forystuna á liendi, að nú er fé- lagið mjög vel stætt fyrirtæki. Má m. a. sjá það á því, að verzlunarumsetning jókst úr rúmum 40 þúsund- um ltr. 1914, í fullar 2 milljónir kr. 1942, og varasjóð- ur og stofnsjóður úr h.u.b. 12 þús. kr. í 200 þúsundir króna, og' þess utan hafa myndazt aðrir sjóðir, sem þó nokkru nema. Óliætt er að fullyrða, að þetta ávannst mikið fyrir á- liuga og gætilega fjármálastjórn Jóns Þorleifssonar, aulc þess sem hann vann alla tið næstum tveggja manna verk við verzlunina. Ymsir töldu, að Jón væri nokkuð íhaldssamur, t. d. að ráðast í framkvæmdir á vegum kaupfélagsins, húsa- bætur og' þ. h., en hans áhugamál var að koma fyrir- tækinu á fastan grundvöll fjárhagslega, áður en ráðizt væri í fjárfrekar framkvæmdir. Hann fann það vel, að það var ekki hans eigið fé, sem liann fór með, heldur almennings í héraðinu, og honum var fullkunnugt um það, að bændur höfðu, yfirleitt, ekki fjármuni aflögu til að tefla í tvísýnu. Þó er ekki svo að skilja, að ekk- ert væri gjört til hagsbóta með húsakost, á þess- um árum, þó að vísu vanti mikið á að enn sé vel við unandi. Keypt var stórt vörugeymsluhús, sem enn er notað sem sölubúð, — nokkur hluti þess, — stækkað allmikið sláturhúsið, hyggt allstórt verkamannahús og gærugeymsluhús, steinsteypt bátabryggja og sjóvarnar- garður framan við verzlunarhúsin. Teikningu að mvnd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.