Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 30

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 30
28 BREIÐFIRÐINGUR tilraun til að fara lítilsháttar á fjörurnar við þessa blá- eygu, ljóshærðu mey? Venjulega finnur hann hana niðri i eldhúsinu, þar sem hún er að þvo upp diska eða bolla eða strjúka af borðunum, eða brenna kaffi. Eða hún situr bara á stól og þvkist vera að stoppa í sokka við flöktandi ljós frá rauðu jólakerti, meðan eitthvað sýður i potti á eldavélinni. Og hann tyllir sér á borðsröndina, blæs út úr sér reyknum, eins og nef horfir, og síterar skáldið: Ein er, veit ég, uppi i sveit, ekki þreyti neina leit, æskuteit og hjartaheit, hökufeit og undirleit. En stúlk- an skellir liara í góm, brosir niður á hendur sínar og heldur áfram að dunda. Já, segir hann, það liefur margt verið fallega sagt um kvenfólkið. Eins og þetta sé nokkuð falleg't, segir stúlkan. Finnst þér það ekki? segir hann og ber öskuna úr pípukónginum, svo að hún sáldrast niður á trýnið á mórauðum hundi, sem liggur á gólfinu. Nei, segir stúlkan. IJvað finnst þér fallegt? Margt, segir stúlkan. Eins og livað? Ég man það ekki, segir stúlkan. Kolbrún, mín einasta ástfólgna hlín. — Finnst þér það fallegt? Ó, það er draumur, segir stúlkan. Mér finnst eiginlega, þú hefðir átt að vera dökkliærð, segir hann. Dökkliærð, segir stúlkan. Ég held nú ekki. Það er bara vegna ljóðsins, segir hann. Annars er hárið á þér yndislegt. Það er mjög yndislegt. Það minn- ir mig á sólskin og líparít. Ég anza þér ekki, segir stúlkan, og fer að hræra í pottinum. Mikið vildi ég hann færi nú að soðna, þessi skrambans ekki sinn grautur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.