Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 34

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 34
32 BREIÐFIRÐINGUR golunnar í skóginum. Að liorfa á hvernig þær bærast, þessar fallegu varir, og livernig hin ungu, linöttóttu brjóst kvika undir þunnu líni kjólsins, þegar hún lilær. Þau tvö og rökkrið í litlu kvistherhergi, með glugga, sem horfir út að ánni i dalnum. Það er of dýrmætt fyrir líf eins einmana farkennara á afskekktum sveitabæ í skammdegi, til þess að eiga það á hættu að missa það fyrir eintóman bjánaskap. Ekki i kvöld, liugsar hann. Ekki í kvöld. Sláðu hægt, mitt hjarta. Hún er vís til að hlaupa á dyr. Ef ég væri skáld, segir hún, mikið mundi ég þá yrkja fallega um tunglið. Er nokkuð yndislegra til en tungl- ið, þegar það skín inn um glugga? Inn úm glugga? Hvers vegna inn um glugga? Tunglskinið er kalt, segir hún og lijúfrar sig lengra upp í rúmið. Breiddu þá ofan á þig. Heyrðu, segir hún. Sérðu hnjúkinn þarna á móti? Ég hef stundum verið að liugsa um það, segir hann og liorfir líka út um gluggann, hve gaman það væri að eiga skíði og renna sér niður þenna hnjúk. Hinumegin við hann, segir hún, stendur bærinn, sem þú átt að kenna á þegar þú ferð héðan. Ætli enginn eigi skíði á þeim hæ? segir hann. Hann lieitir Múli, segir liún. Ég á þar vinstúlku. Ég ætla að fá lánuð skíði, segir liann, og lieimsækja þig eitthvert kvöldið í tunglskininu. Hún er lagleg, segir hún. Ég er viss um þú verður lirifinn af henni. Og þegar ég kem svífandi niður hnjúkinn, segir hann, með bláa mjöllina fjúkandi kringum mig, þá ætla ég að lmgsa mér, að þú sitjir hér við gluggann og liorfir norður yfir dalinn. Það er alveg satt, segir hún. Hún lieitir Inga og hefir gengið á kvennaskóla. Þú mátt vara þig á henni. Og ef ég dett og fóthrotna, segir hann, og hann pabhi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.