Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 35

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 35
breiðfirðingur 33 þinn dregur mig heim á sleða, heldurðu þá að þú vild- i ir hjúkra mér meðan ég ligg ? 1 Viltu taka fyrir mig bréf til liennar? biður hún. Heyrirðu ekki, að ég ætla að heimsækja þig á skíð- ; um yfir hnjúkinn? segir hann. Þegar þú sérð hana Ingu, segir hún, þá gleymirðu þvi. Er hún svona falleg? spyr hann. \ Indæl, segir hún. Og svo spilar liún á gitar. Kannski maður taki þá undir, segir hann. Það er ekki aðeins það, að hún spili á gítar, heldur i semur hún lika lög. ; Nú versnar í því, segir hann. Það er sagt, segir hún, að eitt sinn hafi verið sel frammi í heiðinni. Og þar var selstúlka, segir hann, sem var heilluð af huldumanni. Ætli maður kannist ekki við þetta gamla draumarugl. Það byrjar allt saman á ástum og endar í fljótandi tárum og hjartabilun. j Það var enginn huldumaður, segir stúlkan. i Þá var það líka útlagi, með skrattans mikla öxi, sem kom riðandi út úr þokunni á svörtum hesti, og svaf hjá lienni um nóttina. Kjaftæði, segir stúlkan. Hún átti sér hara lamb, hvítt lamb. Og þú getur ekki ímyndað þér, livað manni þykir vænt um eitt lítið lamb, sem eltir mann úti og inni, sefur í eldhúsinu á nóttunni og jarmar eftir i mjólkinni sinni eins og barn sem grætur. Maður elsk- ar svoleiðis lamb. Það rekur kalda snoppuna í vanga manns og horfir á mann stórum, bláum augum, og grætur. Og úti i móunum var lind. Og um sólsetrin sat sel- stúlkan úti við lindina og þvoði sér, en gimbillinn lá við fætur liennar og svaf. Svo var það eitthvert sinn, að undarlegur maður kom gangandi lieim fjárslóðana, sem lágu innan af lieiðinni. Og liann stanzaði i sólar- geislanum við hliðina á stúlkunni og haðst gistingar. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.