Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 37

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 37
breiðfirðingur 35 Hver ert þú? spurði selstúlkan. Eg er maðurinn, sem ætlar að leggja undir sig heim- inn, svaraði gesturinn. Ætli hann sé ekki eitthvað ruglaður í höfðinu? hugs- aði selstúlkan. Mikið er þetta blátt vatn, sagði gesturinn og leit horn- áuga til lindarinnar. Það er af því það er sólsetur, sagði selstúlkan. Nei, sagði gesturinn. Þetta er hættuleg uppspretta. Ég þori ekki að liorfa í þessa lind. Hann er ábyggilega hringlandi vitlaus, hugsaði sel- stúlkan. En þér er velkomið að vera, ef þú getur gert þér að góðu að sofa í eldhúsinu hjá lambinu. Og liún stóð upp og fylgdi honum heim i selkofann. Og hún gaf honum skyr og rjóma, bað guð að blessa honum matinn, kyssli lambið á snoppuna og bauð góða nótt. Góða nótt, sagði gesturinn, og liugsaði flátt. Þvi þeg- ar selstúlkan var um það hil að festa svefninn, var rjálaði við hurðina. Þar var hann þá kominn, þokka- pilturinn, og vildi inn til liennar. Og mikið lifandi ósköp varð hún lirædd. Og liún las allar bænirnar sín- ar upp á nýjan leik og grúfði sig niður i svæfilinn. Og viti menn, lokan, sem hún liafði barið i kenginn að inn- anverðu, hún hélt, og kengurinn liélt, og gesturinn varð að hundskast til að leggjast niður hjá lambinu og gefa það upp á hátinn að brjótast inn til selstúlkunnar. En um morguninn, þegar hún kom á fætur, liafði þessi undarlegi ferðamaður þakkað fyrir sig með því að skera rekkjunaut sinn, litla, livíta gimbilinn og éta hann. Það var mjög sviplegt og ætlaði að ríða selstúlkunni að fullu. Það var eins og hún hefði séð eftir sínum eigin hróður niður í gröfina. Myndin á bls. 34: Snæfellsjökull séður úr suðri. Úr ferðabók Eggerts ólafssonar og Bjarna Pálssonar. 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.