Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 42

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 42
40 BREIÐFIRÐINGUR AndlitiS með fíngerðum roða eftir stranga göngu, tígu- legt enni, dökkblá, djúp augu, yfirskegg. Og með honum er annar maður, sem ber tösku. Hann er minni, hreyfingarnar liprar, svipurinn góðlegur og hýr. Þessir menn eru sr. Jón Þorvaldsson á Stað, Reykja- nesi, og fylgdarmaður hans, Jónas Sveinsson í Borg. Alltaf þegar fyrstu vorleysingarnar fylltu hjörtun gleði og vonum, komu þessir tveir menn, eins og sendi- hoðar vorsins. Það er síðdegisstund, ómar passíusálmanna fylla hað- stofuna draumljúfum friði ofar harki dagsins. Einhver lítur af hendingu út um gluggann og brosir, en verður svo alvarlegur aftur. Allir vita, að von er á gestum. Eftirvæntingin geislar úr augum barnanna. Veturinn er allt í einu liðinn. Presturinn er að koma. Þetta tvennt var alltaf samferða. Og svo innan stund- ar: — Litla stofan niðri kvað við af léttum hlátri og glaðværum röddum. Enn í dag' er mér það leyndar- dómur, livað olli þeirri glaðværð. Börnin koniu ekki i návist prestsins fyrr en seinna. Þau læddust inn hljóð- lát og feimin. Þau stóðu við borðið og lásu söguna um Jesú, er hann blessar ungbörnin. Svo klappar þessi mikli og fallegi maður á kollinn á þeim og hrósyrði hans eru eins og opinberun. En hátiðlegast er þó, þegar allir koma niður i stofu til að syngja og hlusta á prédikun. Það er raunar prest- urinn, sem syngur. Aðrar raddir hverfa, nema rödd mömmu, hún fléttast fíngerð og blíð um sterku, djúpu röddina prestsins. Sú rödd er heill heimur út af fvrir sig. Hann hefir lært að svngja og leika á hljóðfæri i Danmörku (hjá sjálfum kónginum). Það segir mamma. Minningin um söng hans fyllir mig enn þá auðmýkt og lotningu. Mér finnst hann stundum fyrsti maðurinn, sem ég hef heyrt syngja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.