Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 48

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 48
46 BREIÐFIRÐINGUR 1. Að komið veröi upp og rekinn af ríkinu vinnu- skóli, er hafi eftirtalin höfuðmarkmið: a. Að efla vinnuþekkingu kvenna og kai-la á sviði land- húnaðar, smærri bátaútvegs og iðnaðar, er grund- vallar þessar atvinnugreinar. b. Að veita almenna bóklega alþýðufræðslu í þeim undirstöðugreinum, sem nauðsynlegar eru fyrir verk- lega námið. c. Að reka þann búskap til lands og sjávar á jörðinni Reykhólum, er þvi höfuðbóli hæfi, og' sem nauð- synlegur er til að verkkennslan geti farið fram. Þessu markmiði sé náð með bóklegri og verklegri fastakennslu, svo og með styttri námskeiðum f>TÍr al- menning, varðandi atvinnugreinarnar. 2. Heimavistar-barnaskóla verði ætlað land og hita- afnot. Starfsemi barnaskólans verði samræmd annarri skólastarfsemi á Reykhólum. Hann hafi afnot af leikr völlum, sundlaug, vinnustofum og íþróttahúsi sam- eiginlega með vinnuskólanum.“ Þetta eru helztu atriðin úr tillögum nefndarinnar, en þeim fylgdi ýtarleg greinargerð ásamt lýsingu á jörðinni. Þá samdi nefndin einnig frumvarp til laga fyrir stofn- unina, ásamt langri og rækilegri greinargerð. Nefndin áleit staðinn mjög vel fallinn til þessara nota, vegna landgæða, ræktunarskilyrða, jarðliita, hlunn- inda o. fl., auk þess sem hin stórmerka saga þessa höfuðbóls lilýtur að krefjast þess, að þessi kynslóð reisi staðinn úr þvi ófremdarástandi, sem hann nú er i. Eg hygg að nefndinni liafi tekizt að sameina i tillögunum flest þau sjónarmið, sem komið hafa fram í þessu máli, og vonast því eftir, að allir áhugamenn um endur- reisn Reykhóla geti nú einhuga beitt áhrifum sínum til framgangs þessa máls. Jóhann frá Öxney.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.