Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 53

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 53
breiðfirðingur 51 inn neyðir fólk til þess að fara í, jafnvel ungar stúlk- ur. Raunir sínar getur hún þulið upphátt. Fjólurnar hlusta á sögu hennar, drúpa höfði og væta hvarm- ana. Þarna er gott að samþýðast heiminum, gefa von- um framtíðarinnar fyllingu og svífa hindrunarlaust á draumvængjum. En veruleikinn stelst eigi langt í bui’tu, og innan stundar ríður ung stúlka leirljósum hesti heim að bænum, ldædd hringjabrynju hins forherta heims. Drottins árið 1876 gekk lítil bók út á þrykk á Akur- eyri. Á titilblaði hennar stendur: Stúlka. Ljóðmæli eft- ir Júlíönu Jónsdóttur í Akureyjum. Innan á titilblað- inu er þetta erindi: Lítil mær heilsar löndum sínum, ung og ófróð, en ekki feimin, leitar gestrisni góðra manna föðurlaust barn frá fátækri móður. Einu sinni áður hafði Ijóðabók eftir konu komið út á íslandi, svo mér sé kunnugt. Nú var það vinnukona úr Breiðafirði, sem á ný braut ísinn. Fæstar stöllur hennar liefðu dugað til slíks, jafnvel þótt Pegasus hefði farið undir þeim á drýgri kostum. Litla mærin var víða velkominn gestur. Kona í fjósi og karl á teig rauluðu vísurnar liennar. Víða var brost- inn strengur. Mörgum var fróun í því að veita þunglyndi sínu útrás með hendingum Júlíönu: Held ég götur hófs mjóar, háll er flötur lukkunnar; þegar í rötum raunirnar, rammt mun að sötra dreggjarnar. 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.