Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 55

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 55
breiðfirðingur 53 að ráfa um kaldbak lífsins í átta áratugi? Oft hafði hún þó liaft keifuna í fangið. Stundum er ónotalegt í bjálkahúsiriu iiennar. En þá sezt hún við arin minn- inganna og hverfur heim. Fóstran strýkur kinn hennar. Þegar ég enga vissi vegi, varstu mér sól á æskudegi; hvað mundi’ eg ein og án þin þá, er ómálga barn í reifum lá. Þú sagðir blitt: „Æ, mundu mig, og mundu, þó eigir móður ekki, mundu, þó engan föður þekkir, guð áttu’ á himnum, góða min, guð, sem allstaðar sér til þín.“ Bernskustöðvar liennar blasa við auga. Blágresis- brekkan sunnan í borginni er enn hin sama, og' enn brosir sóley í varpa. í helli bak við háan foss hljóp ég, vakin gleði. Hann mér saldaust sætum koss seiddi klaka úr geði. Þar ég undi létt í lund, löðrið hrundi’ i straumum, varla mundi værri blund vöku bundin draumum. Hún sér svein i fossbrekkunni í Rauðsgili. Hann er enn ungur. Æskuvonir hennar, gilið, fossinn og sveinn- inn, allt fer það saman í vitund liennar og verður aldrei skilið i sundur. Sál hennar fyllist sólskini og' sunnan- þey. En jafnharðan dregur kólgubakka á loft og hret skellur á. Minningarnar ýfa upp gömul sár, en þau eru henni ekki eins viðkvæm og áður, þvi að reynsla langr- ar sevi hefur borið á þau græðilyf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.