Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 56

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 56
54 BREIÐFIRÐINGUR Ég gerist nú, vinur, svo göniul og sljó, ég gleðst ei né hryggist af neinu; ég skældi’ ekki vitund, en helkalt ég hló, er hrundið og kysst var í einu. Hún kemst í snertingu við ættfólk sitt, ævi þess, bar- áttu, sigra og ósigra. Örlög' þess eru spunnin af svip- uðum toga og liennar. Henni er það ekki dulið, hvaða kynfylgjur eru lienni trúastar. Ég hef drótt í æðum átt opna’ er þótti ginið, hugsa stórt, en hljóta smátt hefi’ eg sótt í kynið. Þannig líða kvöldin og' tómstundirnar hjá Júlíönu, í litla húsinu hennar i Skálavík. Hún hverfur heim og heilsar upp á vini sína og kunningja. Morgundagurinn kemur með strit og stríð. Hún má ekki láta verk úr hendi falla, ef hún á að geta bjargazt áfram. Vinnan er henni gleðigjafi, þótt árin séu mörg að baki, og það er lienni á við liálfan lileif, að vera þar, sem glaðværð- in mettar andrúmsloftið. Sjálf er hún hýr og lætur margt fjúka í liispurleysi sínu við samstarfsfólkið. Hún kann flátthátt og undirmálum illa og svarar rógheranum þannig: Veiztu’ ei, granni, eg hef annað um að hirða, en náunganna mannorð myrða, merja, tanna og lítilsvirða. Þegar að henni er veitzt, snýst hún i gegn, ómyrk i máli: Þú, sem beljar bölv og raus, beztu tel ég notin kvarnir melja úr heimskum haus, hrista’ út skeljabrotin. Hræsnarinn fær líka kveðju hennar: Sýndi vottinn vinsemdar, veifaði skotti hræsninnar, svellkalt glott á vörum var, vissi’ ei gott til frambúðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.