Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 59

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 59
BREIÐFIRÐINGUR 57 IV. Fjörutíu árum síðar en lítil mær heilsaði löndum sínum heima á Islandi, kemur ljóðahók út í Winnipeg, er lieitir Hagalagðar. Háöldruð einmana kona, örsnauð, tínir saman smámunina sína, liún á ekki annað að g'efa. Ljóðalind Júlíönu í Akureyjum hefur vaxið i útlegð- inni, hún hefur veitt lienni unun og frið á dimmstund- um og erfiðum dögum. Hún tjáir raunir sínar og gleði i ferskeytlunni, þessu óviðjafnanlega formi alþýðutúlk- unar. Ævi sinni lýsir liún í einni ferskeytlu. Mín er saga frost og fönn, fækka dagar hlýju; hefur nagað tímans tönn töfra úr hragagígju. Yrkisefni Júliönu eru svipuð og áður, en leikni henn- ar er stórum meiri. Hún verður aldrei talin til stærri spámanna i hópi ísl. skálda, og sjálf fór liún þess ekki dulin. Skáldlist mín og skrift er eitt, skapa’ eg rósir engar nýjar, því í æsku nam ei neitt nema’ aS moka fjós og kvíar. En það ætla ég, að hún sómi sér vel á hekk isl. liag- yrðinga, er „yrkja sér til hugarhægðar, en livorki sér til lofs né frægðar". Hagalagðar Júlíönu eru flestum ókunnir liér á landi. Erindin og vísurnar hér að framan eru allar úr þeim, nema fjórar þær fyrstu. Rúmið leyfir ekki að birta nema fáar til viðbótar. Eru þær teknar liér og þar úr hókinni. Slæðast árin burtu beint, bræSist snjárinn harma, græSast sár, en löngum leynt læSast tár um hvarma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.