Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 70

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 70
68 BREIÐFIRÐINGUR urinn orðinn mæddur. Aldrei siðar gat ég fengið liann til þess að segja mér fleira. Svo fór ég burtu, og nokkru síðar dó þessi gamli vinur minn, og allt það einkenni- lega, sem hann eflaust liefði getað sagt, hvarf með lionum inn í þögnina miklu. En litlu skal hér við hætt, er bundið er við hann. - Eitt sinn vorum við Ingimundur að vinna saman í nánd við svonefnda Eyjólfshryggju í Flatey. Þett var að vorlagi í góðu veðri. Þá kom hátur, og lenti hann við áðurnefnda bryggju. Báturinn var úr Hvallátr- um, og formaðurinn var Daníel Jónsson, tengdabróðir Ólafs hónda Bergsveinssonar. Daníel var maður glaðvær og" liressilegur, þeir Ingi- mundur voru frændur. Daníel kemur nú upp frá bátn- um, og kastar hann kveðju á okkur glaðlega. Ekki man ég glöggt, hvernig orð féllu, en ég man að Ingimundur segir: „Ertu nú á nýjum báti?“ „Jú, frændi“, svarar Daníel. „Þú ættir nú að skreppa ofaneftir og líta á hann, þetta er fallegur bátur.“ Ingimundur tek- ur undir það. Síðan gengur Daníel burt. Skömmu síðar gengur Ingimundur ofan að bátnum sem flaut við hryggjuna, fer út í liann og sezt á austur- rúmsþóftuna og horfir fram eftir bátnum. Er liann liefur setið þar stund, sprettur hann upp fer fram eftir bátnum, hægt og eins og fálmandi. Þeg- ar hann kemur upp hryggjuna, er liann mjög þungur á hrún. Hann kemur og tekur til við vinnu sína, þegj- andi, en ég sé á handtökum hans, að skapið var ekki gott. „Sástu nokkuð?“ spyr ég. Gamli maðurinn skimaði í kringum sig'. Þegar hann sá, að við vorum einir, lireytti liann út úr sér: „Ekkert nema andsk...... myrkur. Þetta er hölvuð hlandkolla.“ „Heldur þú að slys verði á bátnum,“ spyr ég. „Það sannast á símum tíma. .Tá, ég veit það,“ svaraði hann. Síðan vildi hann ekki frekar um það tala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.