Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 72

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 72
70 BREIÐFIRÐINGUR „Mundi minn“, segi ég, „lieldur þú að eitthvað hafi orðið að hjá þeim, sem reru?“ „Ég veit ekki“, svarar hann. „Hverjir voru á hátnum?“ Ég taldi mennina upp fyrir honum. Einn þeirra var Hallbjörn sál. Bergmann skijistjóri. Þegar ég nefndi hann, segir Ingimundur. „Fyrst Hallbjörn var með, þá hafa þeir ekki í sjóinn farið. Hann er ekki „sjólegur“, hann deyr á landi og veit af dauðanum, áður en hann kemur. Þú mátt vera óhræddur um þá.“ Úr róðrinum komu þeir um nóttina; höfðu farið í Bjarneyjar, en sigldu lieim, er hægði. En Hallhjörn dó á landi, eins og Ingimundur sagði, og lá áður all-lengi. Eitt sinn var Ingimundur í vinnu með mér. Við unn- um við fiskverkun fyrir Guðm. sál. Bergsteinsson kaupm. Fiskireiturinn, sem unnið var á, var rétt við götuna. Þetta var að kvöldi dags, og vorum við Ingimundur að „stakka“ fiski, en borið var að okkur. Við vorum tveir við stakkinn. Þá gekk ungur nxaður upp götuna, sem lá meðfram reitnum. Ég sá, að Ingimundur horfði fast á eftir piltinum, og heyri ég að liann tautar: „Og guð hjálpi nxér, liann á þá að fara eins og faðir hans, í sjóinn.“ Síðan sneri hann sér lxvatlega að mér og' sagði: „Sagði ég nokkuð, heyrðir þú það?“ „Já,“ sagði égr „Elskan mín, minnstu ekki á þetta, en það verður. Þú lifir það, en um mig veit ég ekki.“ Þetta koixx fram; pilturinn, sem var Mag'nús Níels- son úr Hvallátrum, drukknaði nokkru síðax-. Veturinn 1925 varð, svo seixx kunnugt er, hið ægi- lega slys á Halamiðum. Á togaranum „Robertson“ var loftskeytamaður ungur efnismaður, Magnús Jónsson, ættaður úr Flatey. Leit var lxafin að hinum týndu skipum. Einmitt einn þeirra daga, er leitin stóð yfir, var lialdinn alnxenn- ur fundur í Flatey, og átti að liahla hann í barnaskól-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.