Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 77

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 77
BREIÐFIRÐINGUR 75 Sumum kann nú að koma til hugar að ég ætli hér að rita um sandfok og önnur eyðandi náttúruöfl, sem ógna byggðum landsins. Svo er þó ekki. Gegn skemmdarstarfi sandsins hefir verið hafin heillavænleg barátta. Það „sandfok“, er ég geri liér að umræðuefni, liggur á öðru sviði. Þegar gerður er samanburður á Breiðafjarðareyjum fyrr og nú, þá verður ekki lijá því komizt að álykta, að hættan á hyggðarauðn sé farin að nálgast þær iskyggi- lega mikið. Á síðari árum liefir hjrggð lagzt niður í nokkrum eyjum og lítil von að þær byggist á ný. Yfir öðrum virðast þessi örlög vofa þegar á næstu árum. Á mörgum eyjanna er nú orðið svo fámennt, sérstaklega á vetrum, að vart er annað fólk eftir en hjónin með nokkur börn og ef til vill eitthvað af gamalmennum. M. ö. o„ það getur ekki talizt að sumar eyjanna séu háts- færar, en í uppvexti mínum þótti það lágmarkskrafa um mannafla á hyggðri eyju, að þar væri hátsfært. Nú er svo komið, að mörg býli eru ekki fullnytjuð sökum manneklu. Á stórbýlum, þar sem áður voru að staðaldri 20—30 heimamenn, eru nú 3—5 fullorðnar manneskjur, auk harna. Á Bjarneyjum voru á uppvaxt- arárum mínum 8 bændur, nú aðeins 3, og mjög verð ég að draga það í efa. að Bjarneyjabændur séu nú þeim mun efnaðri sem þeir eru færri. í Flatey var þá allblóm- leg þilskipaútgerð og kauptúnið bar, að ýmsu leyti, vott um yehnegun. Nú her þar flest merki hnignunar. Útgerð engin, svo teljandi sé. Ungir menn liverfa að lieiman í atvinnuleit og margir flvtja jiaðan alfarnir. Gömlum Breiðfirðingum hlýtur að renna til rifja, er þeir lita Flat- ey í núverandi ástandi og íhuga livert stefnir fyrir þessu forna menningarsetri og miðdepli Breiðafjarðar. Hægt væri að nefna ótal fleiri dæmi, er öll sýna að byggðin í Breiðafjarðareyjum er í alvarlegri liættu og væri kann- ske ekki úr vegi fyrir vort háa Alþingi að taka á dagsltrá fleiri vandamál viðvíkjandi Breiðafjarðareyjum en það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.