Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 79

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 79
BREIÐFIRÐINGUIi // íjárflutninga. Þarna kemur vélin i stað handaflsins. Inn á önnur sviö búnaðarháttanna ná áhrif trillunnar ekki. Það er þvi augljóst mál, að bátavélin ein fær ekki hjarg- að eyjabúskapnum frá hruni, heldur ekki önnur þægindi, svo sem talstöðvarnar, sem Vestureyingar liafa fengið og eru mikilsverður tengiliður milli eyjanna. IV. Ég hefi nú í stuttu máli drepið á hættuna, sem livílir vfir Breiðafjarðareyjum. Ef áfrarn þokast i sömu átt og nú hefir farið um hríð, getur það leitt til þess, að byggð leggist þar niður að miklu eða jafnvel öllu leyti, en eyj- arnar verði einskonar útver, þar sem menn liggja við á vorin til að afla dúns, eggja og sels. En undarlegt væri, ef engin ráð fyndust til að bjarga hínum kostamiklu eyjum frá slíkum örlögum. Breiðafjarðareyjar eru að mörgu leyti sannkallað gós- enland. Þar eru m. a. matarbúr hin mestu, er þekkjast hér á landi. Þegar sultur og harðindi herjuðu landið fyrr á tímum, reyndust þessar eyjar lífgjafi stórra hópa hálf- horfallinna manna er þangað flykktust til þess að forðast hungurdauðann. Þar mun aldrei hafa þekkzt matarskort- ur í neinni likingu við það, sem aðrar byggðir höfðu af að segja. Breiðafjarðareyjar munu því aldrei leggjast í eyði af þeim ástæðum, að þær þyki kostarýrar hújarðir. En, eins og ég hefi þegar sýnt fram á, er búskapur þar niannfrekur, og eyjabændum verður þungt undir fæti, sem öðrum, að halda vinnufólk með því kaupi, sem nú er krafizt. Það virðist liggja í augum uppi, að vinnufólksöldin er uð hverfa úr lífi íslenzkra sveita. En ráðið fyrir bændur þessa lands, ef þeim á að takast að forða atvinnurekstri sínum frá hruni, virðist því vera það, að verða sjálfum sér nógir, þannig, að enga vinnuorku þurfi að kaupa. Hér á ég þó ekki við einyrkjabúskap. Hann er allstaðar erf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.