Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 87

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 87
liREIÐFIRÐINGUR 85 verið á fyrsta fundinum. Og eftir þeim undirstöðuatrið- um liefir nefndin liagað starfi sínu. Húu hefir haldið alls nálega 20 fundi, og á þeim hafa verið rædd einstök atriði verksins og hyggt á þann hornstein, er lagður var á fyrsta og öðrum fundi hennar haustið 1942. Þegar i upphafi var nefndinni ljóst, að veigamikið at- riði í starfi hennar yrði að afla nægilegs fjár til þess að standa straum af útgáfunni. Það er augljóst, að jafn-um- fangsmikið verk og það, sem hér verður unnið, er ekki hægt að framkvæma án mikils kostnaðar, og þótt sá kostn- aður ætti að fást greiddur, þegar farið verður að selja ritið, er óvíst, að það seljist með kostnaðarverði, og auk þess er æskilegt, að söluverð hvers einstaks lieftis mæti kostnaðinum við útgáfuna á næsta hefti á eftir. Nefndin var þvi einliuga um að reyna að fá nægilegt fé, áður eu fyrsta heftið kemur út, tíl þess að greiða kostnað- inn við það. I þessu skyni lét hún búa til fjáröflunarlista og dreifa þeim meðal fjölmargra Dalamanna i Rvik og annarra Breiðfirðinga þar. Ennfremur voru þeir sendir héraðanefndunum, sem kjörnar liafa verið i sveitunum vestra. Um árangurinn af fjársöfnun þessari er ekkert unnt að segja að svo stöddu, því að fáir hafa gert skila- grein enn. En nefndin vonar fastlega, að árangurinn verði viðunanlegur, en það fer auðvitað mikið eftir elju þeirra, sem haí'a tekið við söfnunarlistum. Á fyrsta fundi sínum tók nefndin að ræða um að leita aðstoðar heima i héruðunum fyrir vestan. Það lá i augum uppi, að slík aðstoð, hver sem hún yrði, þyrfti að vera skipulögð á einhvern hátt. Sú ákvörðun var því tekin að fá kosnar þriggja manna nefndir í hverjum hreppi Dalasýslu, er yrðu hægri hönd nefndarinnar liér í öllu þvi, sem þar verður gert. En mennirnir í þessar nefndir voru valdir þannig, eftir tilmælum nefndarinnar hér, að lireppsnefnd valdi einn mann, og er hann formaður, og ungmennafélag og kvenfélag tilnefndu sinn manninn livort, þar sem slík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.