Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 89

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 89
breiðfirðingur 87 í’ljótu bragði ómerkileg. Þá þarf að skýra frá uppruna þeirra, ef hægt er, og ástæðunum til þess að viðkomandi staður hlaut nafnið. Ennfremur þarf að fylgja stutt en gagnorð lýsing á staðnum. Allt þetta þarf að vera leyst af bendi með binni fyllstu nákvæmni, því aðeins kemur það að fullum notum. Söfnun alþýðufróðleiks nær bæði til bundins og ó- bundins máls, þjóðsagna og kvæða, sagna um skrítna menn og konur, sem uppi hafa verið í Dölum vestur, ferða- sagna og annarra fróðleiksþátta, sem eru þess virði, að þeim sé forðað frá gleymsku. Gamalt fólk fyrir vestan á efalaust i fórum sínum ýmsan fróðleik, sem er þess virði, að honum sé haldið til haga. Nefndirnar þurfa að rita allt slikt niður og senda nefndinni hér. Þá skal getið þeirra manna, sem liafa lofað að rita vissa kafla sögunnar. Hr. Ölafur Lárusson, prófessor við Há- skóla íslands, hefir lofað að rita fyrsta liefti sögunnar, og mun það ná yfir landnámsöldina og, ef til vill, lengra. Dr. Jón Jóhannesson, settur prófessor við norrænudeild Há- skólans, hefir lofað að annast annað hindið, en það mun taka við þar, sem fyrsta bindinu lýkur, og ná til 1262. Loks hefir Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, tekið að sér að rita náttúrusögu og héraðslýsingu Dalasýslu. Handrita er varla hægt að vænta frá þessum mönnum fyrr en eftir 2—4 ár. En þá mun væntanlega verða strax hafin prent- un á þeim köflum sögunnar. Þess má geta, að nefndin hefir rætt við fleiri menn um að taka að sér að rita eitt- hvað af sögunni, en enn hefir það ekki verið endanlega á- kveðið. Það er því ekki rétt að geta um nöfn í því sam- bandi að svo stöddu. —o—- Ég mun þá að síðustu ræða nokkuð um liina þrjá liöfuð- þætti ritsins, sem ég minntist á í uppliafi. Almenna sagan ætti að vera atvinnusaga og að nokkru Ieyti menningarsaga héraðsins, annars verður það vænt- anlega einkum hlutverk bókmenntasögunnar. í almennu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.