Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 97

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 97
BREIÐFIRÐINGUR 95 í'ýsi og réttlætiskennd getur orði'ð rík i mönnum. Guð- mundur frá Narfeyri átti, alla þá tið, sem ég til hans þekkti, við vanheilsu að stríða, ef til vill ekki svo ægilega fyrst í stað, en hún ágerðist hröðum skrefum eftir þvi sem æviárum hans fjölgaði. Þrátt fyrir þetta starfaði hann sleitulaust myrkranna á milli, ekki til þess að búa i hag- inn fyrir sig' sjálfan i ellinni, vitandi það, að vanheilsa hans myndi heldur ágerast en réna, heldur í þágu hinna fátækustu og smæstu i þjóðfélaginu, þeirra, sem engan nema hann áttu að, eins og fyrst í stað varð raunin á í Stykkishólmi. Er yfirleitt hægt að ganga lengra í því að sýna mannkærleik sinn og fórnarlund? Ég held varla. — Guðmundi auðnaðist sú hamingja að sjá árangur verka sinna i lifanda lífi. Hann sá verkalýð Stykkishólms þrosk- ast á braut samtaka sinna og öðlast betra og fullkomnara líf, en hann áður hafði þekkt. Þó er mér nær að halda, að þyrnir hafi leynzt meðal þeirra rósa, því engan veginn held ég að þeir Hólmarar hafi kunnað að meta það óeigin- gjarna starf, þá drenglund og fórnfýsi, sem Guðmundur hafði látið þeim í té, enda er ekki örgrant um að nokkurs biturleiks kenndi í fari þess ágæta manns síðustu árin, og það ef til vill ekki alveg að ósekju, en liér er hvorki staður né rúm til að rekja þá sögu. — Með Guðmundi Jónssyni frá Narfeyri er fallinn í valinn einn þeirra manna, sem fyrstir ruddu þá slóðina, sem til mestrar hamingju hefir leitt fyrir íslenzkan verkalýð og þá fátækari og smærri í þjóðfélaginu á síðasta mannsaldri. Sæti hans á bekk brautryðjendanna verður vandfyllt og þáttur hans i þróunarsögu Stykkishólms og þar með Snæfellsness mun seint verða rakinn eins og skyldi. — En eitt er víst, að lians nánustu kunna að meta mann- kosti hans að verðleikum, enda gat ekki betri heimilis- föður og skylduræknari eiginmann en hann var. Því er hann að sjálfsögðu sárast og innilegast kvaddur af þeim, en hinir, sem til hliðar standa og voru aðeins áhorfendur að þeim drengskap, sem hann ávallt sýndi í hinni stöðugu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.