Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 84

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 84
82 BREIÐFIRÐINGUR Jeg aumka þig mjög kæri bróðir fyrir hinar bágu ástæð- ur þínar. Jeg veit hvað sárt er að vera fátækur. En það er þó gleðilegt mitt í bágindunum að hafa ástríkan förunaut við hlið sjer, sem ver öllum lífs og sálarkröftum til að hjálpa manni að kljúfa hinar himingnæfandi öldur mól- gangsins. En þegar slíkur förunautur, þessi dýrmæta guðs gjöf er hrifin burt, þá er örðugt að stríða. Jeg gat víst eitthvað um lasleika konu minnar sálugu í bréfi til þín — minnir mig. Hún fór að finna til í sumar seint, hæsi og slæmsku í hálsinum, sem alltaf fór versn- andi þegar fram á veturinn kom. Jeg vitjaði læknis, en lítil meðöl mátti hún brúka þar hún var vanfær. A milli hátíðanna fór jeg sjálfur útí Flatey til að fá þar pláss og hjúkrun handa henni, ætlaði svo að flytja hana út að liðnu nýári. Því hjer er náttúrlega engin yfirsetukona, en undir læknishendi vildi jeg koma henni jafnframt. Því jeg var löngu við því búin, að eptir barnsburðinn mundi algjört skipta um heilsuna á annanhvorn veginn. Oddur kvað ó- liætt að flytja hana út. En þegar til kom var hún ekki ferðafær, svo gaf ekki heldur. Og var það guðs mildi, því kvöldið fyrir þrettánda ól hún barnið. Hefði ferðin óefað riðið henni að fullu. Morguninn eptir sendi jeg strax eptir Oddi, og kom hann og var hjer einn dag, þá held ég hann hafi iðrast eptir að hafa sagt mjer að flytja hana. Barnið fæddist fullum hálfum mánuði fyrir tíma. Það gekk allt ágætlega, og hún var að öllu leiti eðlilega frísk hvað það snerti. Oddur áleit að henni mundi batna og sagði að fara á fætur eptir 7 daga. Svo sendi hann meðöl. En eptir að hann fór hjeðan fór henni æ versnandi, og að 9 dögum j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.