Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR 11 syn bar til, þá er það þó víst, að þetta hefur orðið til að stöðva flóttann úr þeirri byggð, og mun í framtíðinni verða til þess, að auka þar íbúatöluna allverulega, og bæta þar afkomu fólksins á margan hátt. Ljóst er, að atvinnuaukn- ing og bætt kjör á þessum hluta Breiðafjarðarbyggðar, festir ekki fólkið við þá staði hennar, sem eigi veita sam- bærilegan arð eða þægindi. Það hefur lengi verið mín skoðun, að erfitt muni reyn- ast, að tryggja byggð fyrir botni Breiðafjarðar í framtíð- inni, nema að endurreisa byggðina í eyjunum. En nú sýn- ast fáir vilja leggja á sig það erfiði, að hafast þar við. En má ekki einnig hér fitina einhverja leið til bjargar? Ibúar allra borga í hvaða landi sem er, glíma við þann vanda að tryggja börnum sínum á uppvaxtarárunum, nauð- synlegan og eðlilegan samgang við sjálfa náttúruna utan borgarglaumsins. Þessi þörf er því ríkari, sem borgirnar verði stærri. Við þekkjum það öll hversu fast er sótt á mörg sveita- heimilin að taka börn borgarbúa um sumartímann, til þess að þau geti fengið að njóta þess, sem sveitirnar hafa að bjóða, og koma heim að hausti, betur búið undir vetrar- dvölina en hin, sem enga möguleika eiga á því, að njóta þeirra gæða. En þessir möguleikar fara minkandi við hvert býli, sem í eyði fer, samtímis sem þörfn eykzt við hverja fjölskyldu, sem flyzt til bæjanna. Ýms félagasambönd svo sem Rauði- kross íslands, K.F.U.M. og Skátafélögin halda uppi virð- ingaverðum framkvæmdum til úrbóta í þessum málum, með því að starfrækja sumarskála fyrir börn, sem dvelja þar við leiki og íþróttir yfir sumartímann, en þessir hóp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.