Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 73

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 73
BREIÐFIRÐINGUR 71 sjónum sálarinnar, og færir með sjer enclurminningu hinna margbreyttu tilfella æskunnar og skilur hana eptir innst í hugskotinu, hvaðan hún, eptir stundarbið reikar aptur, og vendir þangað sem uppspretta hvers hlutar streymir frá. Jeg er nú ekki aðmasa þetta lengur Jeg er efnislaus, og hlýt þess vegna eitthvað að segja til að fylla blaðið með ómerkilegri endaleysu. Jeg hef ekkert farið síðan jeg kom vestur, nema eitthvað þrisvar út á ísafjörð. Það er ekki ómögulegt að jeg fari norður í vor snögga ferð, en um það get jeg ekki sagt með vissu, fyren jeg veit hvar jeg flækist í sumar. — Fyrirgefðu kæri bróðir, og vertu ætíð Guðs góðu handleiðslu fallinn fyrr og síðar. Þinn einl. br. S. Bjarnarson ★ Flatey 25. jan. 1892. Kæri bróðir! Alúðar heilsan. Af því ferðin fellur, þá rispa jeg þjer fáeinar línur án þess að efni sje fyrir höndum, og því síður nægur tími til að hugsa um einhverja botnleysu, eins og mjer er lagið. Mjer líður vel. Og kann fullt eins vel við mig hjer eins og í Stöðinni. Jeg skal geta þess, sem frjetta, að í vetur var stofnað hjer blað fyrir tilhlutan okkar Samúels Eggertssonar. Blað- ið heitir „Flateyingur“ og er jeg ritstjóri þess. Það kemur út ekki sjaldnar en tvisvar í mánuði, og optar þegar eitt- hvað safnast af ritgjörðum. Jeg var nærri búinn að gleyma þakka þjer fyrir tilskrifið í haust, en um leið ætla jeg að biðja þig að forláta send-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.