Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 8

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 8
6 BREIÐFIRÐINGUR æskunni landið, hefur skapað meiri byltingu í þjóðlífi ís- lendinga en nokkur önnur kynslóð. Allt frá landnámstíð og fram til ársins 1880 taka lífskjör fólksins sára litlum breytingum. Það háir allar þessar aldir þrotlausa baráttu við elda og ísa, grasbresti og aflaleysi, sjúkdóma og slys, örbirgð og hungur, ófrelsi og kúgun, og því tekst aldrei að brynja sig svo gegn voðanum, að að gagni megi verða. Þær plágur fara að vísu mismunandi hörðum höndum um hin einstöku héruð og um einstaka menn og stéttir, en í heild halda þær þjóðinni í helgreipum fátæktar og fram- taksleysis svo öldum skiptir. Svo fast er sorfið að þjóð- inni, umrætt skeið, að rætt er um það í alvöru að flytja hana í burt og koma henni fyrir á Jótlandsheiðum, þar sem hún hefði glatað þjóðerni sínu, tungu sinni og menn- ingu. En þótt þjóðinni væri forðað frá þessum grimmu örlögum, varð ei um tíma spyrnt fótum við fólksflutningi til Vesturheims, er þúsundir sona og dætra flúðu erfið- leikana, sem þeir þá sáu enga möguleika að yfirstíga, en leituðu að betri kjörum í nýrri álfu. Þótti þetta þá svo sjálfsögð ráðstöfun, að sveitarsjóðirnir tóku á sig aukaútgjöld til þess að aðstoða flutning þeirra, sem sjálfir höfðu ekki efni á því. Þannig var ástandið þegar sú kynslóð fæddist, sem skilað hefur því dagsverki, að lyfta þjóðinni á einum manns- aldri úr sárustu neyð upp í lífskjör, sem í hvívetna eru fullkomlega sambærileg við beztu lífskjör annarra Evrópu- þjóða, bæði efnahagslega og menningarlega. Því miður hefur þessi þróun ekki gengið jafnt yfir öll héruð landsins. Hennar hefur gætt lang mest hér í höfuð- borginni og nágrenni hennar. Hennar hefur gætt minna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.