Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 53
BREIÐFIRÐINGUR 51 mætu efni, og mundi hann sennilega ljúka þurrkunartil- raunum í haust. Þegar búið yrði að fullathuga þurrkunar- aðferðina, yrði hægt að snúa sér að rannsóknum á heppi- legustu aðferðinni til framleiðslu á þessum efnum með til- liti til íslenzkra aðstæðna og verður væntanlega farið út í þær rannsóknir á næsta vetri. Alginssýru og hin efnin yrði að framleiða við stóra útflutningshöfn, vegna nauð- synlegs innflutnings á efnivöru, svo sem sóda o.fl. og brennisteinssýru til framleiðslunnar þyrfti að framleiða hér á landi. Yfir 30 þörungarsýnishorn. Að lokum spurðum við þá Sigurð og Jóhannes um rann- sóknarferðina sjálfa. Kváðust þeir hafa fengið gott veður og bátverjar verið einstaklega hjálplegir við rannsóknirnar. Mest fékkst af Hrossaþara og Beltisþara og voru hrossa- þaraplönturnar stórar, allt upp í 5 m. langar og blðö þeirra um meter á breidd. I frístundunum, sem ekki voru margar, safnaði Sigurður Þörungasýnishornum og hafði með sér heim yfir 30 teg- undir, sem hann segir að ekki sé nema brot af því sem þarna er. Jóhannes safnaði aðallega steinasýnishornum. Þeir létu mikið af þeirri gestrisni og fyrirgreiðslu, sem þeir fengu á eyjunum og í landi. Þeir fengu t.d. aðgang að verkstæði hjá Aðalsteini bátasmið í Hvallátrum, sem hjálpaði þeim við viðgerðir og endurbætur á sleðanum, og það gerði Lárus í Króksfjarðarnesi einnig. „Annars kom ekkert merkilegt fyrir, við töpuðum að vísu sleðanum einu sinni og leki kom að bátnum,“ sögðu þeir. „En bát- urinn er mesta happa fleyta að sögn skipstjórans. Þetta er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.