Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 32

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 32
30 BREIÐFIRBINGUR kappgirni og íþróttahugur eldri tíraa fór halloka í þeirri samkeppni. í fornöld kunnu íslendingar ekki að dansa. Á miðöldum og miklu lengur var vesöld og volæði þjóðar- innar oft meira en hófi gegndi, og geistlega valdið og vaxandi ítök þess kom því til leiðar, að nú voru upp tekn- ar aðrar skemmtanir en áður. Með því jukust einnig er- Iend menningaráhrif, sem m.a. komu fram í því, að farið var að líkja eftir skemmtunum útlendinga, en danslistin harst Islendingum sunnan úr álfu yfir Þýzkaland og boð- leiðina heim. Á þessum tímum var ekki lenzka að leika fyrir dans- inum á hljóðfæri, heldur sungu dansendur vísurnar eða danskvæðin sjálfir, og var orðið dans þá haft jöfnum höndum um kveðskapinn og dansleikinn. Þeir, sem þátt tóku í þessum skemmtunum, dönsuðu síðan eftir hrynj- andi söngsins. Framan af fjölluðu dansarnir oftast um út- lend efni og títt um riddarann, sem langaði með jóm- frúna góðu út í lundinn, en um siðaskipti tók þjóðin að líta sér nær og orti um íslenzk efni undir erlendum hátt- um, sem með tilkomu dansanna leystu ljóðamálið úr fjötr- um dróttkvæðabarningsins, sem þá hafði gengið sér til húðar í upphaflegri mynd. Þessum nýju dönsum var gefið heitið vikivakar. A öllum öldum. Ekki verður með fullri vissu um það sagt, hvenær fyrst var stiginn dans hérlendis, en það er kunnugt af sögu Jóns biskups helga, að á hans dögum og jafnvel fyrr var leik- ur sá kær mönnum „að kveða skyldi karlmaður til konu í dans blautleg kvæði og regileg og kona til karlmanns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.