Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR — Hann er ótryggur sjórinn. — Ekki hef jeg lesið þetta í öðrum blöðum en „Fjallkonunni“, en það hygg jeg að riægja muni — því miður. — Að vísu hygg jeg að eng- inn, eða fáir af okkur ættmennum hans hefðum átt eptir að sjá hann, eða dvelja samtímis honum hjer megin graf- ar, úr því hann tók þessa stöðu sjer fyrir æfistarf, en ávalt er það gleðiefni að vita sína lífs og heila. En hjer er við djarfan að deila. Það er svo margt í hinni alvísu stjórn, er oss er eigi unnt að skilja. Það virðist undarlegt þá er hraustir, ungir og atorkusamir æskumenn hverfa á sínum beztu blómaárum, en gráhærð og örvasa öldurmenni eru eptirskilin, þráand idauðann, sem þyrstur maður svala- drykk. Já, undarlegt er það, en við trúum þó að slík stjórn miði á einhvern hátt til góðs. Af mjer er ekkert að segja nema all góða líðan. Jeg er við kennslu eins og vant er, og verð til sumarmála. Jeg skrifa ekki pabba núna af því jeg veit ekki hvort hann hefir sjón til að lesa. Og eins vil jeg ekki eiginlega segja honum þetta um skiptapann, fyr en jeg veit með vissu hvort það er satt. En ef þú færir norður, þá máske þú gætir þess eins og hjer stendur. Gaman að fá línu aptur. Líði þjer ætíð sem best fær beðið þinn einl. bróðir. Sæm. Bjarnarson. Geturðu haft ráð með að borga fyrir mig til frú Elisa- betar í Bæ 3 kr. og 20 aura sem allra fyrst, af því jeg hef ekki peninga til sem stendur, en á að borga blaðið ísland fyrir fram. Láttu mig vita það með næstu ferð. ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.