Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 56
BREIÐFIRÐINGUR
54
26. Gagneyjarvaðall milli
27. Gagneyingur
28. Litli-Gagneyingur
29. Hríseyjarálar
30. írskaleið
31. Hrúthólmastraumur
32. Heyleið
33. Lyngeyingur
34. Mjóistraumur
35. Höllubrjótur
36. Norðureyjasund
37. Hvammsfjarðarröst
Gagneyjarog Litla-Lynghólma.
Gagneyjarog Galtareyjar.
Gagneyjarflagna.
Hríseyjar og Galtareyjar.
Bálkhólma ogHríseyjarflagna.
Galtareyjar og Hrúthólma.
Bálkhólma og Bálkhólmaflögu,
inn með Gimburey, Bænhúsakurey
og Grímsey að norðanverðu.
Ly ngeyj ar og Ly ngeyj arskers
suður úr Hageyjarsundi.
Mjóastraumshóima og Suðureyjar
í Kjóeyjum.
Heimaeyjarog Suðureyjar
í Kjóeyjum.
NorðureyjarogGusseyjar.
Steinakletta og Gusseyjar í Rifgirð-
ingum, inn með Kjóeyjum að norðan-
verðu.
Fyrir norðan Röstina eru eftirtaldir straumar:
38. Baulustraumur milli Nauteyjarog Hrúthólma,
á leið fráTungueyjum að Arnarbæli.
39. Knarrarbrjótur. Langur straumur inn ogsuður af Purkey. Fyrirsunnan
hanneruþessar eyjar: Helganautur, Stóra-Geitarey, Skilsey, Karlsey
ogSendlingaklettur. Að norðan: Straumshólmar,skeriðBússa,Tjarn-
arhólmar, Stigeyjar og Gussey.
40. Sturlustraumur milli Minni-BrimillátraogSturluflögu.
41. Skálastraumur - Skáleyjarog Purkeyjar.
42. Stráksstraumur - ArnareyjarogStráksflögu.
43. Steinssund - Lónsog Arneyjar.
Þrátt fyrir erfiðar og hættulegar bátaleiðir um straumana
munu ekki vera til margar skráðar heimildir um slysfarir í
þeim og ástæðan sennilega sú, að þeir hafa lítið verið farnir af
ókunnugum.
Laxdæla getur þó um skipstapa í Kolkistustraum, þegar
Þorsteinn surtur fórst þar með allri áhöfn að undanskildum
einum manni. Sá straumur er því líklega sögufrægastur. í
þessum straumum er mikil óbeisluð orka, sem kannske verður
seint nýtt, um það skal þó engu spáð. í litlum mæli hefur það