Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 110

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 110
108 BREIÐFIRÐINGUR Af sögum fólks sem enn er á lífi, er nokkuð vitað um notkun og eyðingu skógarsvæðanna á seinni áratugum síðustu aldar og fyrri áratugum þeirra tuttugustu. Stærstu skógarsvæði austursýslunnar munu vera út með Þorskafirðinum að norðvestan og stórvaxnasti skógurinn er á Hallsteinsneshlíð og ætla ég að setja hér fram nokkra frásögn og lýsingu á svæðinu. Hlíðin snýr vel móti suðri og sól og norðan og norðaustan stormurinn, sem er þarna kaldasta áttin, strýkur fjallshlíðina að sunnanverðu þ. e. Reykjanesmegin, enda eru þar í hlíðum skriður miklar og berar. Á Hallsteinsneshlíð fyrstu landnáms- jörðinni norðan við Breiðafjörð, að því er sagan hermir, er kjarr og nokkra metra háar skógarhríslur á allstóru svæði frá flæðarmáli, og sumstaðar langt upp fyrir hina stöllóttu fjallsbrún, sem víða er mjög lág. Einn hjallinn í fjallsbrúninni heitir Kolviðarhjalli. Nafnið segir sögu staðarins, þar er nú 2-3 metra hár skógur, (birki, reynir og víðir) og neðar í hlíðinni þar sem skjólsælt er og skógurinn stórvaxnari, fundust nýlega 5 kolagrafir með ör- stuttu millibili. Sagnir eru til um það að Hallsteinsneshlíðin hafi lagt til drjúgan skerf af þeim viðarkolum sem Vestfirð- ingar og eyjabændur þurftu á öldinni sem leið, til járnsmíða s. s. ljá- og skeifugerðar o. fl. Nýting skógarins þ. e. kolaflutn- ingur til Vestfjarða í skiptum fyrir fisk, benda til þess að þetta hafi verið fastur liður í búskapnum, enda bjuggu þá stór- bændur á Hallsteinssnesi á þeirra tíma mælikvarða með mörgu fólki oft ekki færri en 20 manns, samkv. manntals- skýrslum. Þess má geta að haustið 1932 voru fluttir heim að Hallsteinsnesi 50 hestburðir af hrísi, þá var heimilisfólkið 8-9 manns. Barðstrendingabók greinir frá því að ein tunna af kolum hafi verið talin hæfilegur hestburður í langferð, þ. e. tvær tunnur í bagga, en til þess að kolin molnuðu ekki í salla var haft lyng undir böndunum. Staðarkirkja átti raftviðarítak á Hallsteinsneshlíð og eyja- bændur hjuggu meiri skóg til eldiviðar á hlíðinni en annar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.