Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 149

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 149
BREIÐFIRÐINGUR 147 f Núpsöxl er þá ungur maður, Jón Bjarnason að nafni, fæddur 1817, sonur bónda þar, Bjarna Guðlaugssonar. Jón var sonur fyrri konu Bjarna, en hún er látin þegar hér var komið sögu og Bjarni giftur aftur. Var síðari kona hans Guðrún Hallsdóttir frá Stafshóli í Fljótum norður. Kunn er hún úr Natans sögu Ketilssonar, en hún var móðir Natans. Nú eignast Dagbjört dóttur, sem hún kennir hinum unga bóndasyni. Er fæðingardagur hennar 2. maí. Stuttu síðar er hún vatni ausin og hlýtur nafnið María. Guðfeðgin voru þau Worm Beck, hreppstjóri á Geitaskarði og Guðrún Hallsdótt- ir, stjúpa Jóns. Síðar hefur Jón búskap að Móbergsseli. Mun Dagbjört hafa verið bústýra hans fyrstu árin. Þarna vex María úr grasi, en ekki nýtur hún móður sinnar lengi því Dagbjört andast árið 1838. Síðan býr Jón með ráðskonu, Guðbjörgu að nafni. Munu þau síðar hafa gifst. María litla er á vegum föður síns og elst upp í Móbergsseli. Þau Jón og Guðbjörg eignast ekki börn, enda mun hún hafa verið komin fast að fimmtugu, er þau giftust. -Hefur þar verið líkt á komið og með föður Jóns og stjúpu. Það þótti góð stað- festa, ef svona vildi til, að ekkja sat í búi og var þetta nokkuð algengt áður. Ekki veit ég með vissu hvenær María fer að heiman en komin er hún að Hólanesi, er þá var danskur verslunarstaður árið 1852. María gerist vinnustúlka hjá faktor Jakob Knudsen og fyrri konu hans danskri, Dorthe að nafni. Mun hún af al- menningi hafa verið kölluð maddama Dortía. Hún var góð og fíngerð kona að sögn Maríu, er ætíð ræddi um hina dönsku húsmóður sína með ást og virðingu. Mér er minnisstætt er hún minntist þungbærra örlaga þess- arar velgjörðakonu sinnar. Þau skildu kaupmannshjónin og mun frú Dorthe hafa verið nokkuð hart leikin í þeim viðskipt- um. - Ég var barn að aldri er ég heyrði Maríu tala um þessa löngu liðnu atburði, en eins og fyrr er getið var hún orðvör og ekki gjörn til dóma. Hjá þeim faktorshjónum dvaldi vetrarlangt kaupmaður sá, Breiðfirðingur - 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.