Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 26

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 26
24 BREIÐFIRÐINGUR henni og strauk og gat ekki fengið af mér að hryggja hana með því að gráta meira. Ef ég fékk mjólk að drekka varð hún einn- ig að fá mjólk í skálina sína, þegar hún hafði lokið við að lepja settist hún við að sleikja sig alla. Það var hennar þvottur en þó þetta væri bara kattarþvottur var hann framkvæmdur af mikilli list, og alltaf glansaði hún á skrokkinn. Lipur var hún og liðug er hún stökk upp á rúmið hennar ömmu og hringaði sig þar niður, og var steinsofnuð með það sama. Ef til vill hefur hana dreymt um vel heppnaða veiðiferð, farna eða ófarna. Stundum fór hún burt úr bænum. Lagði hún þá leið sína út í fjárhús eða hlöðu. Þar stundaði hún sínar veiðar. Stundum var hún nokkra daga í þessum ferðum. Oft fundust dauðar mýs hér og þar í húsum og hlöðum eftir hana. Þegar heim kom var hún vanalega mjög þyrst og dösuð. Lá hún og svaf heilu dagana á eftir. Það er gaman að minnast Trýnu eins og hún var í blóma lífsins. Hún var stór og falleg, grábröndótt með dökka rönd eftir baki og fram á eyrun sem voru ljósgrá. Skottið var stórt og grábröndótt og gat stækkað um allan helming ef hún reiddist. Þá átti hún til að setja upp kryppu og reis þá á henni hvert hár og augun skutu gneistum. Þannig varð hún oft ef t. d. Valur kom og lapti úr skálinni hennar. Trýna átti oftast kettlinga einu sinni á ári. Stundum voru þeir aðeins 2 eða 3, en oft kom fyrir það þeir væru 5 til 6. Oftast var þeim lógað nema einum. Var þá valinn til lífs sá fallegasti. Þegar Trýna var komin að því að gjóta, mjálmaði hún hátt og vék ekki frá ömmu. Skildi gamla konan vel hvað var á seyði, sótti poka, er hún braut saman kirfilega og setti undir eldavél- ina. Þangað skreið kisa og þar fæddi hún afkvæmi sín og var þar með þau öll fyrstu dagana. Þegar ömmu fannst tími til kominn að fjarlægja eitthvað út hópnum tók hún Trýnu og einn kettling og lét til fóta í rúm sitt. Síðan hvarf hún með pok- ann og það sem í honum var, ef til vill hefur hún bætt steini í pokann, og fleygt honum síðan í vatnið. Þetta gerði hún í kyrr- þey og lét engan verða varan við. Svona lagað varð að gerast í sveitinni og mun fáum hafa fundist það ánægjulegt, en þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.