Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 28
26 BREIÐF1RÐ1NGUR grátandi út í skemmu til afa. sem var þar að tinda hrífur. Nú bárum við raunir okkar upp við hann, sögðum honum hvað hefði komið fyrir. Afi, sem alltaf var svo rólegur, helt áfram verki sínu, og tal- aði rólega við okkur eins og hann var vanur að gera, ef eitt- hvað blés á móti. „Valur hefur verið að stríða Trýnu með því að fara að gelta að henni, þar sem hún kom stolt af afreksverki sínu að hafa veitt kríuna.“ „Það kemur sér aldrei vel að stríða.“ Það var nú afa skoðun, enda sjálfur frábitinn því. Oft hafði hann bent okkur á að stríðni gæti komið illu til leiðar. Trýna var lengi annarleg eftir þennan atburð. Val leit hún heiftaraugum, en hann var mjög skömmustulegur, þegar hann sá Trýnu, lagði niður rófuna og gekk úr vegi fyrir henni. Það var augljóst að bæði mundu vel hvað hafði gerst, en hvorugt gerði minnstu tilraun til að reita hitt til reiði. Svona eru vitsmunir dýranna. Trýna átti kettlinga eftir þetta, voru sumir látnir lifa, og urðu þeir fullorðnir kettir. Ég minnist aldrei að Valur væri þeim óvinsamlegur. Einn gullfallegan kettling átti Trýna, sem var kallaður Branda. Nú var það einn dag um sumartíma að þær mæðgur voru eitthvað úti við, ef til vill á veiðum. Kemur þá Trýna allt í einu æðandi inn í bæ og ber sig illa. Mjálmar hún ákaft og gengur í kringum mömmu og mænir á hana eins og hún sé að biðja hana hjálpar. Mamma skilur strax að eitthvað er að og fer nú kisa af stað og mamma á eftir. Trýna tekur nú á rás og fer beina leið norður að fjárhúsum, mjálmar og lítur öðru- hvoru til mömmu, sem fylgir henni fast eftir. Fjárhúsin stóðu opin. Fór Trýna rakleitt inn í eina króna og snuðraði þar og mjálmaði niður í grindurnar. Mömmu grunaði af hátterni kisu að Branda, kjáninn litli, hefði smokrað sér einhvernveginn undir grindurnar, en ekki heyrðist neitt í henni, hvernig sem mamma kallaði: „Branda mín“ eða, „kis, kis.“ Ekkert hljóð heyrðist. Nú voru góð ráð dýr. Mamma varð að fá hjálp til að ná upp grindunum. Ég var send af stað að sækja pabba, sem var að slá niður á engjum. Hann brá fljótt við og kom nú til að bjarga í þessum vanda, sem við stóðum í með Trýnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.