Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 72

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 72
70 BREIÐFIRÐINGUR Hvaða gagn hafði eg af skólanum í Hjarðarholti Þegar eg lít fyrir farinn veg þá staðnæmist hugur minn hjá ýmsu góðu fólki, bæði lifandi og látnu. Tveir löngu látnir menn Jóhann Brynjólfsson og séra Ásgeir Ásgeirsson hafa birst mér í draumi og gefið mér leiðbeiningar, gullvægar lífsreglur. Það voru þeir Ólafur prófastur Ólafsson í Hjarðarholti og Jón Lárusson í Arnarbæli, sem skildu mest eftir í mér af verð- mætum minningum. Eg gleymi aldrei þessum orðum Ólafs prófasts: „Komdu aftur.“ Þessi orð hafa haft djúptækari áhrif á mig heldur en nokkur önnur orð, sem töluð hafa verið til mín af óviðkom- andi fólki. Þau sýna hversu mikla samúð Ólafur prófastur bar til mín, lítilsigldum strákpútta. Eg tel að með þessum orðum hafi hann lagt hornsteininn að lífsbraut minni frá þeim tíma. Eg veit svo margt, sem út af þeim hefur komið mér til blessun- ar. Það sem eg lærði hjá Ólafi prófasti hefur verið mér vopn í lífsbaráttunni á svo mörgum sviðum, t.d. fékk ég kennara- stöðu einn vetur við barnakennslu. Eg varð stilltari, háttprúðari og gætnari í orðum, ófeimnari og lærði að umgangast fólk. Það var mér líka ómetanlega mik- ils virði að hitta fyrir þennan mikla mannvin, sem skildi mig og vildi gera fyrir mig það sem hann vissi að mér yrði fyrir bestu. Þess vegna verðskuldar þessi maður að eg dragi fram í dags- ljósið, að hann Ólafur prófastur flokkaði ekki fólkið. Eg hafði meira upp úr því að kynnast honum og vera nemandi hjá honum heldur en eg get lýst með orðum. Eg hefði aldrei farið að Hólum ef eg hefði ekki lært að lesa og læra í Hjarðarholti og svo fjöldamargt annað. Það voru margþætt verðmæti bæði andleg og efnisleg, sem hægt var að læra af Ólafi prófasti. Hugur minn fyllist alltaf þakklæti til hans þegar eg rifja upp minningarnar frá Hjarðarholti. Það er eðlilegt, að ómótað ungmenni verði fyrir sterkum áhrifum af þeim manni, sem er hafinn yfir fjöldann. Fyrri veturinn minn á Hólum varð námið léttara vegna dvalar minnar í Hjarðarhoitsskóla. Eg er viss um það, að ef eg hefði ekki farið að Hjarðarholti, þá hefði eg aldrei fengið eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.