Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 65

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Blaðsíða 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 ásamt dagblöðum, sem við áttum að láta utanum bækurnar. Pað gekk nú eitthvað klaufalega hjá mér að láta utanum bækurnar. Þá kemur Ólafur prófastur til mín, lætur utanum bækurnar mínar og segir að því loknu: „Svona á að hafa þetta.“ Eg var hissa á því að sjálfur prófasturinn skyldi vera að hjálpa mér að láta utanum bækurnar. Pá fann eg strax að þetta var traustvekjandi maður, sem eg myndi hafa gott af að kynnast, enda brást það ekki. Eg var fátæklegur til fara, bæði hvað fatnað og fróðleik snerti. Eg hafði ekki litið í bók í 3 ár og lesturinn því að mestu týndur. Eg lærði lítið til hátíða. Það var svo voða erfitt að læra og vera ekki læs og athyglisgáfan illa vanin til bókarinnar. Það var enginn leikur að byrja á lestrarnámi og vera kominn á tutt- ugasta árið. Sigri hrósandi kom eg heim um vorið. x Viðtal mitt við Ólaf prófast haustið 1914 Þegar komið var að jólum fór eg til Ólafs prófasts og spurði hann að því, hvort hann áliti nokkra þýðingu fyrir mig að koma aftur til náms að Hjarðarholti. Eg sagði honum, að eg vissi aldrei neitt. Þó eg sé að reyna að læra að lesa, þá gengur þetta ekkert, það sitji alltaf í sama farinu. Það fari öll mín lestrarorka í það að stafa mig fram úr flestum orðum. Þegar eg sé búinn að fara yfir þann kafla, sem ákveðinn er til lesturs og náms, þá viti eg bókstaflega ekkert um efnið í kaflanum. At- hyglisgáfa mín sé svo óþjálfuð og eg orðinn dauðþreyttur við að staglast fram úr efninu. Þá segir Ólafur prófastur: „Jú, þú skalt koma aftur, komdu aftur. Þú hvílist meðan þú ert heima og þá gengur lesturinn betur. Þá kemur námið af sjálfu sér.“ Eg kom aftur og það rættist sem Ólafur prófastur sagði. Eg var hreint ekki sá lægsti í einkunnum um vorið. Eg lærði mikið og man sumt alla æfi. Ólafur prófastur sagði ennfremur að hann héldi þennan skóla í þeim tilgangi, að þeir sem væru búnir aó vera nemendur hjá sér þyrftu ekki að taka kennara, heldur gætu þeir kennt börnunum sínum sjálfir. Hann áleit ungmennafélags- skapinn nauðsynlegan og sagði að konurnar ættu að heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.