Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 96

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 96
94 BREIÐFIRÐINGUR Eðlilegast er að skilja þessar klausur svo að garðurinn hafi verið færður út norðan- og austanmegin, enda skynsamlegast að stækka garðinn þar sem girðing var léleg í stað þess að rífa niður gripheldar girðingar og þurfa síðan að leggja helmingi meiri vinnu að óþörfu í að gera nýja girðingu. Einnig er rétt að líta á aðstæður við kirkjuna. Suðurhlið garðsins snýr að bæjarhúsum og var sögð vel hlaðin, en vest- urendi kirkjugarðsins er í nokkrum halla og þar fyrir neðan er vatnsagi. Töluverða uppfyllingu hefði þurft til að stækka garðinn í þá átt og engin ummerki sjást að svo hafi verið gert. Eðlilegast og auðveldast er að færa garðinn út í norður og austur og auðveldast í austur. Mæla því bæði skjalagögn og aðstæður í Dagverðarnesi eindregið gegn því að kirkjugarð- urinn hafi verið stækkaður við leiði Benedikts Gabríels, sem eins og fyrr sagði liggur í suðvesturhomi garðsins. Hvaða ályktanir má af þessum samtíningi draga? Olöf nefndi eftirtalin fimm atriði sem reynast rétt þegar borið er saman við aðrar óháðar heimildir: 1) Kirkjubók virðist staðfesta að Benedikt Gabríel hafi verið jarðaður innan garðs. 2) í Stjórnartíðindum árið 1881 kom bréf um greftrun sjálfsbana og virðast menn hafa haft spurnir af því. Sögn Olaf- ar eftir langömmu okkar er í þessu tilviki sannleikanum sam- kvæm. 3) Fæðingarstaður Benedikts Gabríels skrautritara er í samræmi við aðrar heimildir. 4) Engar líkur eru til að kirkjugarðurinn hafi verið stækk- aður í suður og vestur. 5) Hér má bæta við að í bréfi Benedikts frá 1. mars 1881 til dóttur sinnar segir hann að búið sé að vísa sér frá Ormsstöðum og er það í samræmi við frásögn Ólafar. Með öðrum orðum mæla öll önnur gögn með því að Ólöf fari í þessum fimm atriðum með rétt mál og hlýtur það að auka líkur á að allt sem hún segir eftir langömmu sinni um greftrun Benedikts innan garðs sé trúverðugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.