Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 23

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 23
ÁRNAÐARMENN B IS KUPS D ÓTTUR 21 kirkja, að Sauðafelli í Dölum, var helguð honum og átti af honum helgimynd, „skript.“77 En íslensk Egidíusar saga hefur verið til, Egidíus saga hins helga, þýðing á latnesku helgi- sögunni, þótt ekki hafi varðveist úr henni nema eitt blað, AM 238 XVI fol„ bl. 2,78 úr handriti frá um 1450-1500.79 Á blaðinu er niðurlag sögunnar og miðað við latneska textann mun vanta um tvo þriðju hluta framan af henni.80 Auk þess er blaðið talsvert skaddað og því ekki stafheilt. Hins vegar vill svo til að á því er einmitt sú sögnin sem höfundur telur að vera kynni ástæða fyrir að velja mynd Egidíusar á klæðið, að Þuríður hafi átt einnig að árnaðarmann þann dýrling sem svo var bænheitur að fyrirbænir hans gátu komið til leiðar að jafnvel stórsyndarar hlytu fyrirgefningu. í helgisögninni sem hér um ræðir segir frá því er konungur leitar til Egidíusar um fyrirbæn í mikilli sálarangist þar eð hann hafi drýgt svo stóra synd að hann treystist ekki til að skrifta. í sögunni segir svo: ... þáá bad kongrinn litilatliga at hann skyllde taka hann vnndir bænir sinar ok bidia fyrir honum. enn þat geck honum til þess at kongrinn hafdi giortt synd eina þáá er hann hafdi aunngum manne til sagt adr. enn hann þordi eigi at seigia hinum helga Eggidio En þat var hinn næsta sunnu dag eptir Gregorius messv. þáá savng hinn helgi Eggidius messv sem hann uar uanur ok bad j messunne fyrir konginvm til guds myskunnar. enn suo sem hann bad fyrir honum þáá synndizt honum eingill guds med Riti einv ok lagde hann þat áá alltarit fyrir hann. Enn áá þvi Riti. var skrifud su synd er kongr uillde aungvm seigia. ok allr at burdr hversu hvn var gior. ok þat at avk at af bænvm hins helga Eggidio var honum fyrir gefit su synd ef hann vill de jdrazt ok vit skiliazt ok giora eigi optar. enn þat var áá ennda skrifat áá þvi Riti. ...8I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.