Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 54

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 54
52 BREIÐFIRÐINGUR var fullbyggt var það skólahús og íbúðarhús fyrir kennara til ársins 1906. Haustið 1897kemurannarNarfeyringurHallgrímur Jónsson að skólanum og kennir í 8 ár eða til vorsins 1905 en þá fluttist hann til Vesturheims. Með Hallgrími fékk Lárus samstarfsmann sem vann með honum að öðru félagslegu stórverkefni. Lárus Skúlason er sá maður sem skipuleggur og stjórnar og kemur mest við sögu upphafsára skipulegrar bamafræðslu á Hellissandi og er formaður barnaskólanefndar. Hann fær til liðs góða kennara og skólinn styrkist með hverju ári. Eftir 22 árl906 hættir Lárus formennsku í skólanefnd en situr þó áfram í nefndinni næstu tíu árin. Hann stendur fyrir að láta byggja nýtt skólahús og um leið og Lárus skilar af sér formennskunni skilar hann af sér nýju húsnæði fyrir skólann því haustið það ár flytur skólinn í nýtt hús sem dugði sem skólahús á Hellissandi til ársins 1945. Forustumenn í Neshreppi utan Ennis voru að vinna að fleiri framfaramálum en barnafræðslunni á þessu tímabili. A árinu 1880 sendir hreppsnefndin sýslunefndinni erindi þar sem farið er fram á að sýslunefndin beiti sér fyrir lagfæringum á lendingaraðstöðunni í Rifi. Það er þó ekki fyrr en á fundi sýslunefndar 1882 að nefndin skorar á amtsráð að útvega 3-400 kr. styrk úr landsjóði til lendingabóta í Rifi. Þessi styrkur var ekki veittur. Tómas Eggertsson hreppstjóri á Ingjaldshóli skrifar sýslunefndinni 1884 um sama málefni þar sem hann lýsir Rifsósi og nauðsyn þess að haldið sé við góðri lendingu í Rifi. Sumarið 1884 er svo hafist handa í Rifi. Lárus Skúlason var fulltrúi Neshrepps í sýslunefndinni og var það fyrir hans atbeina að verkinu var hrundið af stað. Ánni Hólmkelu var veitt í sinn gamla farveg og stjómaði því verki Sveinn Sveinsson, bú- fræðingur, en Lárus stóð fyrir verki við að gera stíflu í ána og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.