Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 57

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 57
BREIÐFIRÐINGUR 55 tíma verið á hendi landssjóðs og umboðsmannsins á Ingj aldshóli, Tómasar Eggertssonar. Lárus er virðingarmaður við þessa úttekt og hans hefur því notið við að landsjóði er ætlað að greiða söfnuðinum 3.000.- krónur sem álag á kirkjuna við yfirtökuna. Þetta vom miklir peningar á þessum tíma og hafa skipt sköpum við viðhald og endurbyggingu kirkjunnar sem fram fór á næstu árum. A næsta ári tekur Lárus aftur að sér starf safnaðarfulltrúa. Nú er farið að fjalla um nauðsynlega viðgerð á Ingjaldshóskirkju í vísitasíubókunum prófasts ár eftir ár. í vísitasíubókun á Ingjaldshóli 10. júlí 1901 kemur fram að safnaðarmenn hafa í hyggju að endurbyggja kirkjuna þar, jafnvel á næsta ári. Það er líka kominn nýr maður í sóknarnefndina, Hallgrímur Jónsson, kennari. Næstu árin sér hann um fjármál og bókhald safnaðarins. Hér er kominn til starfa maður sem er tengdur Lárusi samstarfs og vinaböndum. Næsta árið er kirkjubyggingin svo undirbúin undir forustu þessara manna. Lárus hefur sjálfsagt mestu ráðið en Hallgrímur séð um fjármál og framkvæmdir og þeir báðir notið stuðnings samnefndarmannaísafnaðarstjóminni,AndrésarKristjánnsonar á Kjalvegi, Jens Sigurðssonar í Rifi og Sýmsar Andréssonar í Keflavíkurbæ. Sunnudaginn 11. október 1903 er ný sóknarkirkja vígð á Ingjaldshóli af héraðsprófasti Sigurði Gunnarssyni með aðstoð sóknarprestsins, safnaðarfulltrúans og sóknarnefndarinnar. A eftir flutti sóknarpresturinn venjulega messugjörð, skírði 4 börn og fermdi 7 ungmenni við óvenjulega fjölmennan söfnuð sem giskað er á að verið hafi 400 manns. Lárus Skúlason og hans samstarfsmenn hafa sjálfsagt verið glaðir og ánægðir við þessa athöfn. Þeir voru að skila af sér verkefni sem stendur enn og er enn sóknarkirkja safnaðarins, verkefni sem ber vitni um sérstakan stórhug og framsýni. Tæpri öld síðar á haustdögum 1998 birta fjölmiðlar á Islandi þá frétt að kirkjan á Ingjaldshóli sé elsta steinsteypukirkja í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.