Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 111

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 111
BREIÐFIRÐINGUR 109 Ég sendi Geir afmæliskveðju í íslendingaþáttum Tímans, þegar hann varð áttræður, 10. október 1982, og vísast til 43. tölublaðs það ár þeim, sem þá grein vilja sjá. Ritsmíð þessa þakkaði Geir mér með bréfi, dagsettu 15. nóv. 1982, en þar segir hann meðal annars: „Ég þakka þér innilega fyrir afmæliskveðjuna í Islendingaþáttum Tímans, en þó fyrst og fremst fyrir óverðskuldaða viðurkenningu í minn garð. Ég finn aðeins eina athugasemd í sambandi við barnakennsluárin mín. Ég hóf barnakennslu á æskuheimili mínu, að Glerárskógum í Hvammssveit, veturinn 1920. Veturinn 1920 til 1921 stundaði ég nám í unglingaskóla í Hjarðarholti í Dölum. Næstu þrjá vetur kenndi ég samhliða fjárhirðingu. Haustið 1924 fór ég í Samvinnuskólann. Þegar ég svo hóf barnakennsluna sextugur að aldri, naut ég fyrst og fremst starfsreynslu æskuáranna og fyrirmyndar reglusemi þinnar og annarra húsbænda minna.“ Þegar þetta var, átti Geir eftir tæp tvo ár ólifuð Undir lok bréfsins segir hann þetta: „Heilsufar mitt er sæmilegt eftir öll árin, sem liggja að baki. Starfslöngunin er í fullu samræmi við starfsorkuna. Og meðan svo er, gleymir maður ellinni, nema þá helst, þegar fjölmiðlarnir minna á ár hinna öldruðu.“ Til hinstu stundar hafði Geir hugann við æskuna, enda sagði hann þetta í lok bréfsins, sem varð það síðasta, er hann ritaði til mín. „Oft mæti ég gömlum nemendum á götu. Þeir gera þá oftast lykkju á leið sína og heilsa mér. Hin mildu bros minna þá á gömlu tímana, og æskuhugurinn lifnar við.“ Allir eiga sér endadægur, Geir eins og aðrir. Hann andaðist í sjúkrahúsi í Reykavík 24. júlí 1984, tæplega 82 ára. Hann var kvaddur í Fossvogskirkju, en lagður til hinstu hvíldar í Hvammskirkjugarði í Dölum, Hann var kominn heim. Mikill sómamaður kvaddi þarna jarðlífið. Þegar hann varð 66 ára, semdi ég honum eftirfarandi vísu :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.