Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 37

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 37
BREIÐFIRÐINGUR 35 Eftirmáli Sumarið 2005 voru að frumkvæði Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis þeir staðir merktir þar sem kunnugt var um að grafnir hefðu verið gripir, sem höfðu drepist úr miltisbrandi. Settum við Sigurður slíkt merki í Stóra-Galtardal, en gröfina sáum við ekki eins ljóslega og nokkrum árum fyrr, þar sem mikill gróður og sina var komin á hólinn, en þó getur ekki skeikað mörgum metrum. Ég spurði Agnar Guðjónsson á Harastöðum hvort hann þekkti einhverja staði þar sem nriltisbrandsgripir hefðu verið grafnir. Hann kvaðst þekkja stað á Kjallaksstöðum rétt austan við lækinn, sem rennur fram hjá bænum. Hann hafði þetta eftir Jóhannesi Jóhannessyni, sem þar bjó, en hefur getað haft þetta eftir Oddi Hákonarsyni á Kjallaksstöðum, sem dó áttræður 1946. Þar eru lfklegast grafnir gripimir sem nefndir voru hér að framan, enda hefði Oddur getað munað þá atburði. Einnig sagði Agnar eftir föður sínum, að innst í túninu á Harastöðum hefði verið tóft þar sem pabbi sinn hefði sagt að grafnir hefðu verið hestar eða folöld, sem hefðu átt að drepast úr miltisbrandi. Þess vegna hefði faðir sinn ekki viljað að hreyft yrði við tóftum innst í túninu þegar þar var sléttað og er greinilegt að þar hafa verið skildar eftir tóftir. Báðir þessir staðir voru merktir sumarið 2005, en vitanlega geta margir slíkir staðir víða verið sem enginn veit lengur um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.