Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 56

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 56
54 BREIÐFIRÐINGUR Hann er fulltrúi hreppsins í sýslunefndinni strax árið 1883 og síðan í mörg ár. Séra Árni Þórarinsson getur Lárusar í ævisögu sinni. Þeir sátu marga sýslufundi saman. Séra Árni segir að Lárus hafi talað oft og vel á sýslufundum og komið með ýmsar þarfar uppástungur og að tillögur hans hafi verið samþykktar. Ein af þessum tilögum Lárusar var tillaga hans á sýslufundi vorið 1891 um að nefndin beitti sér fyrir stofnun sparisjóðs. Eftir fundarslit reis Lárus Skúlason, sýslunefndarmaður Nes- hrepps utan Ennis úr sæti sínu og reifaði og bar fram þetta málefni er fékk mjög góðar undirtektir allrar sýslunefndarinnar. Þessi háttur að rísa úr sæti eftir slit sýslufundar, hefur trúlega verið undirbúinn, leyfi sýslumanns og yfirlýstur stuðningur hans við málefnið hefur sjálfsagt verið fyrir hendi. Sýslumaðurinn sem var Sigurður Jónsson, boðaði svo til aukafundar í nefndinni 9. október um haustið, og var stofnun sparisjóðs eina málið. Á fundinum var samþykkt að stofna Sparisjóð í Stykkishólmi og samþykktar greinargóðar sam- þykktir. Ákveðið var að sparisjóðurinnskylditaka til starfa 1. janúar 1892. Það er sérstaklega fram tekið í fundargerð sýslu- nefndarinnar að Láms Skúlason, sýslunefndarmaður úr Nes- hreppi utan Ennis, hafi á þeim tíma sem fundur þessi var haldinn, verið að vinna að stofnun sparisjóðs í Olafsvík og því ekki getað mætt á fundinn. Fyrstu fundargerðir Sparisjóðs Ólafsvíkur munu vera glataðar. Frekari upplýsingar um þátt Lámsar í stofnum þess sparisjóðs liggja því ekki fyrir. Líklegt er þó að sá maður sem tók að sér að gera tillögu um stofnun sparisjóðs í Stykkishólmi hafi líka haft fomstu í slíku máli nærri heimabyggð sinni. Lárus var ábyrgðarmaður Sparisjóðs Stykkishólms frá stofnun sjóðsins til ársins 1918. Árið 1888, 5. september var Ingjaldshólskirkja afhent söfnuði kirkjunnar til fjárhalds og umsjónar, samkvæmt tilskpun þar um. Rekstur og umsjón kirkjunnar hafði til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.