Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 79
BREIÐFIRÐINGUR 77 Séra Þorleifur, sem fylgir Morris þennan dag frá Hvammi að Laugum, var sonur séra Jóns Gíslasonar og saman skrifuðu þeir undir sóknarlýsinguna í september mánuði 1839. Séra Þorleifur var fæddur í Hjarðarholti 1794. Hann fluttist með foreldrum sínum í Hvamm 1802 og verður aðstoðarprestur föður síns 1818-1840 og eftir það prestur og prófastur þar til 1864. Séra Þorleifur virðist muna betur eftir lauginni 1871 heldur en þrjátíu árum fyrr. Hann virðist jafnvel hafa farið í laugina þar sem hann segir hana hafa náð sér í mitti áður en skriðan féll yfir hana. Hér virðist komin eina nafnkennda manneskjan sem vitað er um að hafi farið í laugina eftir að Sturlunga var skráð. Eftir þessu að dæma hefði skriðan átt að falla á laugina um 1850, en vel má vera að fleiri en ein skriða hafi fallið niður hlíðina á þessum árum. Morris segir að heita vatnið komi úr skriðunni nokkrum metrum fyrir ofan lauga-leifarnar sem þeir sjá og virðast hafa opnast aftur. Ekki er ljóst hvernig skriðan gæti farið að hluta úr lauginni öðruvísi en af manna völdum. Sögustaðaáhugi Kristians Kálund leiddi hann til Lauga laust eftirmiðjanjúlí 1874. Kristian Kálund varekkineinn venjulegur ferðamaður í leit að ótaminni leiftrandi fegurð norðursins eða ævintýrum á hjara veraldar. Hann kom hingað „í þeim tilgangi að semja lýsingu á landinu einkum fornum söguslóðum“. Hér á landi dvaldi hann full tvö ár og seinna kom út vandað rit hans um íslenska sögustaði. Þegar hann kemur að Laugum byrjar hann á að fjalla um Guðrúnu Ósvífursdóttir en segir síðan: Laugar draga nafn sitt af laug sem er hjá bænum, heit uppspretta, og eins og sést af sögunum, var hún fyrrum mjög notuð til baða. Þangað kom oft fólk úr nágrenninu, og eru mörg dæmi þess úr Sturlungu. Virðist að menn hafi getað baðað sig þar án þess að snúa sér fyrst til landeigenda. Einnig er í Laxdælu talað um Sælingsdalslaug .... Bað við slíkar laugar er nú löngu horfið á Islandi, og ill örlög hlutust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.