Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 89

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 89
BREIÐFIRÐINGUR 87 Snœbjörn Kristjánsson Breiðfírðingafélagið félagsstarfið árin, 2005-2007 Ég ætla, fyrir hönd fyrri formanna, Margrétar Jóhannsdóttur og Hrannar Harðardóttur, að taka saman það helsta sem gerðis hjá félaginu árin 2005 - 2007 og nota úrdrátt úr skýrslum þeirra á aðalfundum. Eins og sjá má á eftirfarandi skýrslum var félagsstarfið mjög blómlegt. Starfsárið 2005-2006 Á aðalfundi 24. febrúar 2005 gáfu Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir ekki kost á sér til endurkjörs í stjóm félagsins. í stjórn félagsins á starfsárinu 2005-2006 voru eftirtaldir: Margrét Jóhannsdóttir formaður, Hörður Rúnar Einarsson gjaldkeri, Bjamheiður Magnúsdóttir ritari, Gísli Gunnlaugsson varaformaður, Snæbjöm Kristjánsson varagjaldkeri, Sigríður Karvelsdóttir vararitari og Inga Hansdóttir tengiliður við skemmtinefnd. Úr skýrslu formanns, Margrétar Jóhannsdóttur á aðalfundi 23. febrúar 2006. Stjórnin fundaði yfirleitt einu sinni í hverjum mánuði nema yfir há sumarið og hélt alls 8 stjórnarfundi. Stjómarmenn hafa skipt bróðurlega á milli sín þeim verkum sem inna hefur þurft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.