Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 75

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 75
BREIÐFIRÐINGUR 73 ofan Sælingsdalsá og hins vegar baðþró neðst í holtinu milli giljanna tveggja ofan við bæinn. Ömefnið Köldulaugareyri, sem er hið forna heiti eyranna meðfram Sælingsdalsánni talar sínu máli“ (Einar Kristjánsson, 1983, bls. 35). Hér kemur skýrt fram að Einar álítur að laugarnar hafí verið tvær, önnur undir bökkunum, um 400 metra fyrir neðan gamla Laugabæinn. Einar telur að þar hafi verið sundlaug, hin laugin hafi verið fyrir ofan gamla bæinn og hafi sú laug verið heitari og góð til að sitja í. Hafi laugamar verið tvær hefur Gestur í Haga áð hjá lauginni á Köldulaugareyri og Guðrún fengið sér göngu niður að ánni, þegar hún bauð honum „að þú riðir til vor“ með flokk sinn. Öðru vísi er naumast hægt að túlka textann, og er möguleiki að Gestur og fylgdarmenn hans hafi viljað spara sér sporin. Sagan segir að þeir hafi „dvalið um hríð“ við laugina, hvað voru þeir að gera, synda, hvíla eða baða sig? Um það segir sagan ekkert, en ýmislegt gat gerst þegar menn ætluðu að fara í bað og ekki var alltaf friðvænlegt við iaugina. Sturlunga saga greinir frá að við laugina hafi menn verið drepnir og ekki er annað að sjá en staðurinn hafi hentað ágætlega til bardaga, jafnvel var búist við þeim. Sturla í Hvammi og aðrir létu halda uppi njósnum um baðferðir manna: Og eftir dagverð drottinsdag fór Sturla heiman og Sveinn son hans til laugar. Og er þeir komu þar þá var prestur í laugu en Snorri gekk úr lauginni en Þorleifur sat og fór úr klæðum og ætlaði í laug. Þeir unnu þegar á Snorra vógu Þorleif (Sturlunga saga, 1988, bls. 69-70). Presturinn sleppur því hann var skírifaðir Sveins og þeim þótti það ekki viðeigandi að drepa hann þess vegna. Þessar njósnir um laugarferðir óvinanna sýna að það hafi þótt upplagt að vega nakta eða lítið klædda menn enda heldur ótrúlegt að menn hafi setið naktir í lauginni með alvæpni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.