Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 55

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 vamargarð meðfram henni. Engir peningar vom til þessa verks og mun Láms hafa Iagt fram fé frá sjálfum sér til að greiða fyrir vinnuna. Hann átti síðan í nokkrum bréfaskriftum við sýslumann um greiðslu þessa kostnaðar og framhald verksins. Garðurinn sem Lárus lét gera sést greinlega enn og farvegurinn meðfram honum. Þessi mannvirki eru enn í dag kölluð Lárusarrenna. Þegar Lárus hafði átt heima í Salabúð í 6 ár réðst hann í það að byggja sér íbúðarhús árið 1889. Hann mun líklegast hafa keypt sér hús, óvíst hvar, rifið það og flutt til Hellissands og endurbyggt þar. Húsið gekk fyrst undir nafninu Nýjahús en eftir nokkur ár var farið að kalla það Lárusarhús og svo er það nefnt enn. Viðgerð og endurbygging var gerð á húsinu á ámnum 1995 til 2000. Oft hefur verið margt heimilisfólk í Lárusarhúsi og búseta þar óslitin nema þau ár sem viðgerð stóð yfir. Það telst vera nr. 10 við Skólabraut. Vel fer á því að hús Lárusar Skúlasonar standi við götu með því nafni. Lámsarhús reis eins og stórhýsi yfir búðirnar á Hellissandi. En hér fór Lárusi sem jafnan. Hann var foringinn fremstur í flokki. Hann gerði sér grein fyrir þörfmni á betra íbúðarhúsnæði og vísaði veginn. A næstu árum hurfu margar gömlu búðirnar á Hellissandi og ný og betri íbúarhús komu í staðinn. Jafnan bjuggu fjölskyldur í Lárusarhúsi. Þó var svo komið árið 1992 að þar bjó aðeins einn maður. Síðari hluta vetrar það ár fauk hluti af þaki húsins. Þakið var þá endurbyggt og í framhaldi af þeirri viðgerð var svo haldið áfram á næstu árum að gera húsið upp. Því verki var lokið á árinu 2000. Endur- byggingin var undir umsjá Húsafriðunamefndar ríkisins. Arkitekt var Páll V. Bjarnason, yfirsmiður Finnur Guðsteinsson. Eigandi hússins var Skúli Alexandersson og stóð hann fyrir endurbyggingunnini. Lárusarhús er elsta hús á Hellissandi það sómir sér vel í byggðinni á Miðsandinum meðal gamalla húsa. Eins og áður hefur fram komið var Lárus fulltrúi fyrir Nes- hrepp utan Ennis í sýslunefnd Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.