Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 16

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 16
14 BREIÐFIRÐINGUR Einar G. Pétursson VITLEYSA Á KREIKI Fjárdauðinn á Skarði á Skarðsströnd veturinn 1865 Veturinn 2004 til 5 urðu allmiklar umræður um miltisbrand og þá hættu, sem stafað getur af þeim sjúkdómi fyrir menn og skepnur, einkum sökum þess að sjúkdómurinn getur lifað í jörðu öldum saman. Helsta yfirlit um þennan sjúkdóm á íslandi er grein eftir Pál A. Pálsson fyrrum yfirdýralækni: „Miltisbruni (miltisbrandur) á Islandi“, sem birtist 1996 í Bók Davíðs, rit til heiðurs Davíð Davíðssyni. Þar segir svo um elstu tilfelli þessarar veiki (s. 545): Flestum heimildum ber saman um, að miltisbruna hafi fyrst orðið vart hér á landi árið 1865 að Skarði á Skarðsströnd, þar sem á annað hundrað fjár drápust frá miðgóu til miðs einmánaðar af völdum sjúkdómsins. Arið eftir kom miltis- brandur upp í Miðdal í Mosfellssveit. Sama grein er birt stytt og endursögð í ritinu Dýralœknatal, Búfjársjúkdómar og saga, sem út kom 2004. Nú er það svo, að yfirlitsrit byggja oftast aðeins á fyrri rannsóknum. Þess vegna getur verið ástæða til að kanna hvaða heimildir og rök liggja fyrir staðhæfingum á einstökum atriðum. Markmið þessarar samantektar er að gera grein fyrir heimildum um fjárdauðann á Skarði á Skarðsströnd veturinn 1865 og athuga hvað hæft er í því að telja að þar hafi verið um miltisbrand að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.