Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 83

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Blaðsíða 83
BREIÐFIRÐINGUR 81 steyptu þrónni og rann þá vatn beggja megin við hana. Fóru þeir að grafa þar og komu niður á steinrennu sem virtist óhreyfð og sáu strax að þama voru komnar fomminjar og hættu snarlega greftrinum. Næsta vitneskja um þessar minjar eru frá sumrinu 1956 en þá kom Gísli Gestsson safnvörður og rannsakaði staðinn. Hann segir svo í skýrslu sinni: Laugar í Sælingsdal standa undir fjalli, sem Laugarfell heitir. Sunnan við bæinn kemur lækur úr gili úr fjallinu. Það heitir Bæjargil, litlu sunnar er annað gil sem nefnist Hveragil. Á milli giljanna er ávöl tunga, sem nú er öll skriðrunnin, og eru skriðumar allmislitar, þar eð ýmist er ljósgrýti eða blágrýti í þeim, en hér og hvar standa klettasnasir út úr brekkunni ... Norðan við Bæjargilið er hlíðin hins vegar gróin og munnmæli herma, að svo hafi einnig verið á milli giljanna, en á 19. öld (seint?) hafi skriða rnikil runnið ofan brekkurnar og hulið allan gróður niður að jafnsléttu (Gísli Gestsson, 1956, bls. 1). Gísli tekur síðan við að grafa fyrir ofan steyptu þróna og kemur þar niður á rennu eða ræsi sem var hlaðið á fasta og óhreyfða jörð þannig að lagðir voru steinar í samhliða hleðslu með um það bil 20 cm. millibili og síðan lagðar hellur yfir. Ræsið náði aðeins fimm metra upp frá þrónni, en þar kom heita vatnið upp úr lausri smágerðri möl. Gísli telur að vatnið þar renni á um tveggja metra dýpi og sé óhægt að grafa í skriðuna. Eftir að hafa grafið og skoðað staðhætti ræðir hann um hvar laugina sé helst að finna. Hann segir: „að niður frá steyptu þrónni liggi heitavatns leiðslan að bænum og er afrennsli laugarinnar mjög samsíða henni“. Gísli telur að öðru hvoru megin við afrennslið niður undir jafnsléttu hafi laugin verið og virðist ekki stórt svæði koma til greina. Líklegri þykir honum staðurinn Bæjargilsmegin, þar sem gróinn farvegur eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.