Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2011, Síða 50

Skírnir - 01.09.2011, Síða 50
280 SVANUR KRISTJÁNSSON SKÍRNIR stefnu sem tæknilegt úrlausnarefni. Vandamálið væri of mikil sókn of stórs fiskveiðiflota í of lítinn þorskstofn. Málið kallaði fyrst og fremst á faglega þekkingu við að búa til „reiknilíkan" til að stjórna fiskveiðunum. Einnig þyrfti að hafa samráð við hagsmunaaðila í sjávarútvegi. Hlutverk framkvæmdavaldsins væri að taka ákvarðanir í samráði við fagfólk og hagsmunasamtök. Afstaða sjávarútvegs- ráðherra til lýðræðis var einnig mjög skýr: „... ég er þeirrar skoðunar að okkar lýðræðisskipulag sé þannig byggt upp að það sé hið pólitíska vald sem eigi að fara fyrst og fremst með framkvæmda- valdið og síðan löggjafarsamkoman að veita sem mest aðhald að hinu pólitíska valdi“ (Alþingistíðindi 1983-1984 B: d. 1919). Að mati Halldórs Ásgrímssonar var málið allt mjög viðkvæmt og varðaði „hvert einasta byggðalag og hvert einasta mannsbarn í landinu"; nauðsyn væri á samstöðu og að allir sem hagsmuna ættu að gæta settust niður og reyndu að ná sem bestu samkomulagi. Samt væri ekki um mál að ræða sem ætti að vera deiluefni á milli flokka (.Alþingistíðindi 1983 B: d. 1694). I lokaræðu Guðmundar Einarssonar kom fram allt önnur sýn á lýðræði en sú sem birtist í frumvarpi ríkisstjórnarinnar og í málflutn- ingi þeirra sem fyrir því töluðu á Alþingi. Guðmundur sagði m.a.: Menn eru að taka afstöðu í máli sem snýst um undirstöðuatriði lýðræðis og stjórnarfars. Ég tel það gunguskap af hálfu Alþingis að koma sér hjá því að taka þessa umræðu um verkaskiptinguna hreina og klára upp. [...] Hér er alls kyns úrsláttur, menn bara koma sér undan því að taka afstöðu til grund- vallaratriða. Þessi grundvallaratriði ganga í raun og veru að kviku lífs- skoðunar þessara sömu manna. En svo virðist sem eina ferðina enn neyðumst við til að láta stjórnlyndið ráða, finna bara góðar leiðir til að stjórna þessu. Látum stjórnlyndið ráða og Alþingi kemst hjá því að takast á við það vandasama hlutverk að móta stefnuna, enda hefur það kannske aldrei mótað stefnu í fiskveiðimálum. Það er kannske þess vegna sem svona er komið. Og þá verður kannske ágætt fyrir háttvirt Alþingi að fylgja bara í slóð háttvirts ráðherra, láta ráðherrann um að marka stefnuna og láta ráðherra um að ryðja brautina. Svo koma 60 alþingismenn í röð á eftir í skjóli ráðherrans og haldast í hendur og elta. Ef svo verða síðar meir skiptar skoðanir um aðgerðir ráðherrans, ef deilur hefjast í þjóðfélaginu, ef átök verða milli stétta og milli byggðalaga vegna þeirra ákvarðana sem eru teknar í ráðuneytinu í fiskveiðistefnu, þá er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.