Ný Dögun - 01.11.1991, Blaðsíða 4

Ný Dögun - 01.11.1991, Blaðsíða 4
Ný Dögun Samtök um sorg og sorgarviðbrögð stóðu fyrir eftirfarandi fyrirlestrum s.l. vetur: 9. október „Sorg og Sorgarviðbrögð". Fyrirlesari: sr. Bragi Skúlason. 5. febrúar „Áhrif missis á fjölskylduna". Fyrirlesari: Nanna Sigurðardóttir, 6. nóvember „Krabbamein og missir" félagsráðgjafi. Fyrirlesari Sigurður Amason, læknir. 5. mars „ Afbrigðileg sorgarviðbrögð". 4. desember „Missir á slysadeild". Fyrirlesari: sr. Birgir Ásgeirsson. Fyrirlesari: Högni Óskarsson, geðlæknir. 8. janúar „Missir á meðgöngu". Fyrirlesari: Amar Hauksson, læknir. 6. apríl Námstefna í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Til aðstoðar: Kristín Tómasdóttir, yfirljósmóðir. 7. maí „Missir við skilnað". Fyrirlesari: sr. Þorvaldur Karl Helgason. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík stendur fyrir eftirfarandi fyrirlestrum veturinn 1991-1992: 1. október „Bamsmissir: Sorg foreldra" Fyrirlesari: sr. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur Ríkisspítala. 5. nóvember „Lögreglan á vettvangi sorgar". Fyrirlesari: Guðmundur Guðjónss., yfirlögregluþjónn í Reykjavík. 3. desember „Birta á miðjum vetri". Fyrirlesari: Jakob Hjálmarsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni í Reykjavík. 7. janúar „Ekklar og fráskildir menn". Fyrirlesari: Rúnar Matthíasson, starfandi sálfræðingur á Borgarspítalanum. 4. febrúar „Sjálfsvíg unglinga". Fyrirlesari: Valgerður Baldursdóttir, geðlæknir á barna- og unglingageðdeildinni á Dalbraut. 3. mars „Sorg í skólanum". Fyrirlesari: Ólöf Helga Þór, námsráðgjafi í Fellaskóla. 7. apríl „Fötlun við slys". Fyrirlesari Sigrún Knútsdóttir, sjúkraþjálfari á Grensásdeild Bsp. 5. maí „Missir á eftirlaunaaldri". Fyrirlesari: Ólöf Ólafsdóttir, prestur í umönnunar og hjúkrunarheimilinu Skjóli. Allir þessir fyrirlestrar verða haldnir í Safnaðarheimili Laugarneskirkju og hefjast kl. 20:30. Boðið verður upp á námskeið um „Sorg og sorgarviðbrögð" þann 26. október n.k. Þá verða eftirfarandi fyrirlestrar í Breiðholtskirkju: 17. okt. „Sorg og sorgarviðbrögð". Fyrirlesari: sr. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur Ríkisspítala. 21.nóv. „Makamissir". Fyrirlesari: Ólöf Helga Þór, námsráðgjafi í Fellaskóla. Fyrirlestramir hefjast kl. 20:30. Fræðslunefnd Nýrrar Dögunar: Arni Arnason, Bragi Skúlason, Ólöf Helga Þór, Sesselja Hrönn Guðmund sdóttir 4

x

Ný Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný Dögun
https://timarit.is/publication/1305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.