Ný Dögun - 01.11.1991, Blaðsíða 18

Ný Dögun - 01.11.1991, Blaðsíða 18
Valgerður SigurðardófH»v Urabbamemsleeknir á lei+ars+öð og beimakly»'mmgu K»»abbameins|-álagsins Langt fram á þessa öld dóu flestir íslendingar í heimahúsum, einkum þeir sem dóu úr elli eða sjúkleika. Með tilkomu stóru sjúkrahúsanna og ann- arra sjúkrastofnanna „fluttist dauð- inn", á tiltölulega stuttum tíma inn á stofnanir í umsjá „sérfræðinga". Það er því ekki óalgengt að hitta fullorðið fólk, jafnvel á sextugsaldri, sem aldrei hefurveriðviðstattandlát. Samkvæmt upplýsingum Hagstofu íslands dóu 444 einstaklingar úr krabbameini árið 1989, þar af 417 á sjúkrastofnunum en aðeins 27 á einkaheimilum. Hvað varðar aðra sjúkdóma má ætla að hlutföllin séu nokkuð svipuð. 5+uðnÍKvgur við de.yjcmdi sjukliuga og aos+andendut* joeinna Við ættum því að eiga vel þjálfað starfsfólká hinumýmsu sjúkrastofn- unum, með áratuga reynslu af um- önnun dauðvona sjúklinga og að- standenda þeirra. Og auðvitað er vel unnið á mörgum stöðum en oftast í kyrrþey, þannigað við heyrumþess sjaldan getið. En því miður er alltof 18

x

Ný Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný Dögun
https://timarit.is/publication/1305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.