Ægir

Volume

Ægir - 01.10.2018, Page 48

Ægir - 01.10.2018, Page 48
48 Íslendingum hefur lánast að fylgja eftir aldargamalli ákvörðun og halda hér uppi frjálsu og fullvalda ríki. Verstöðin Ísland hefur eflst á umliðinni öld, það er þróun sem hófst með vélvæðingu útgerðar í upphafi 20. aldar. Meðal þorskafli var frá 1918 til og með 2017 rétt rúmlega 238 þúsund tonn á ári. Á sama tíma minnk- aði hlutfall þorsks úr ¾ heildarafla Ís- lendinga í 21%, en heildarafli hefur auk- ist úr 98 þúsund tonnum í 1176 þúsund tonn vegna sóknar í aðra stofna sam- hliða auknum afköstum og bættri tækni. Að meðaltali hefur þorskur verið um 26% af lönduðum afla í hinni fullvalda verstöð. Þorskur er enn sem fyrr mikil- vægasta tegundin sem við veiðum, um 44% af verðmæti landaðs afla 2017 eru til komin vegna þorskveiða. Við stofnun fullveldisins var hlutur þorsks í heildar- aflaverðmæti nærri 78%. Íslenskur sjáv- arútvegur er fjölbreyttur og hefur þró- ast með sérhverju skrefi sem stigið hef- ur verið. Óskandi er að við fáum að læra af sögunni og getum stigið fleiri en færri heillaskref í framtíðinni. Ný stefna – ný hugsun Íslendingar ákváðu á þrítugsafmæli full- veldis að láta vísindalega þekkingu vera grundvöll stjórnunar fiskveiða á Ís- landsmiðum. Innan við þremur áratug- um síðar höfðu Íslendingar óskoruð um- ráð yfir 200 mílna efnahagslögsögu um- hverfis landið. Um líkt leyti rann smátt og smátt upp fyrir okkur að veiðigeta fiskiskipa okkar var umfram það sem fiskistofnarnir gætu borið og því þurfti að stilla saman veiðigetu skipastólsins og veiðiþol fiskistofnanna. Kröfur á mörkuðum eru að nýting fiskistofna sé með sjálfbærum hætti, að ekki sé gengið nær auðlindunum en þær þola. Við Íslendingar mörkuðum stefnu, byggða á ríkjandi fiskveiðistjórnkerfi ár- ið 2003 um að auka verðmæti sjávar- fangs fremur en að auka magn sjávar- fangs. Vaxandi kröfur, sem og vilji til að sýna ábyrgð í umgengni um auðlindir sjávar, áttu þátt í ákvarðanatökunni. Við fylgdum henni eftir með aukinni áherslu á hagnýtar rannsóknir og þróunarvinnu með það að markmiði að auka verðmæti. Stórt skref í þeirri vegferð var stofnun AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi. Margvísleg samstarfsverkefni voru unn- in til að sækja fram í þágu heildarinnar þannig að útkoma einstakra verkefna gæti átt þátt í að bæta hag allra lands- manna. Stöðug gæði skila verðmætari viðskiptum Með hliðsjón af útflutningsverðmætum þess sem aflaðist á hverju ári má segja að það hafi tekist giska hratt að auka verðmæti sjávarfangs, með rannsóknum styrktum af AVS, eftir að ákvörðunin var tekin. Verðmætin ríflega tvöfölduð- ust frá 2003 fram til 2011, í erlendum myntum, þó lítið hafi þokast í þá átt á allra síðustu árum. Miðað við nálgun Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna til að meta verðþróun í alþjóðlegum við- skiptum með sjávarafurðir (FAO Fish Price Index) jókst verðmæti íslensks sjávarfangs hraðar en gerðist og gekk. Verðmætasköpunin hefur áhrif á rekstur og rekstrarniðurstöður fyrirtækja í virð- isneti sjávarútvegsins, þ.m.t. framlegð sjávarútvegsfyrirtækja. Hvað svo sem veldur því að þróun Arnljótur Bjarki Bergsson skrifar Áherslan verði á ný á aukna verðmætasköpun Arnljótur Bjarki Bergsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.