Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2018, Síða 116

Ægir - 01.10.2018, Síða 116
116 Fyrirtækið MD vélar ehf. í Reykjavík hefur frá stofnun árið 1990 annast sölu, ráðgjöf, viðgerðir og viðhald á vélbún- aði fyrir skip og báta. Hluti af þessari þjónustu hefur verið að bjóða upp á þenslutengi. Nýjasta viðbótin er umboð fyrir þenslutengi frá danska framleið- andanum VM Kompensator. „Nýjungin í þessari þjónustu felst í þeirri miklu þjónustu og ráðgjöf sem við og framleiðandinn veitum viðskiptavin- um hér á landi, einnig mikilli þekkingu og sérhönnun eftir þörfum viðskiptavin- arins“ segir Laila Hjaltadóttir hjá MD vélum ehf. Þenslutengi samkvæmt þörfum viðskiptavina Þenslutengin eru notuð á mörgum stöð- um og í samstarfi við VM Kompensator bjóða MD vélar boðið allan pakkann þ.e.a.s. gúmmí, vef og stál. Gúmmítengin koma frá hinum þekkta fram- leiðanda Trelle- borg en vef- og stáltengin eru framleidd í Dan- mörku. „Þetta er mjög sér- hæft fyrirtæki í Dan- mörku og hefur innanborðs sér- fræðinga á sín- um sviðum. Þeir leggja mikið upp úr þjónustuþætt- inum, að koma til við- skiptavina og kynna sér aðstæður til að geta útfært sem allra bestar lausnir í samstarfi við notandann og ef óskað er eftir senda þeir sérhæfða starfsmenn til að mæla og setja upp tengin. Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð hér á Íslandi og fulltrúar fyrir- tækisins hafa þegar komið margar ferðir hingað til lands vegna verkefna og kynninga,“ segir Laila. Solé búnaðurinn þrautreyndur á Íslandi Líkt og áður segir hafa MD vélar veitt báta- og skipaútgerðum á Íslandi þjón- ustu um áratugaskeið hvað vélbúnað snertir og er hvað þekktast fyrir að vera umboðsaðilar Mitsubishi á Íslandi. Fyrir- tækið er einnig sölu- og þjónustuaðili fyrir Solé Diesel á Spáni sem býður bæði aðal- og ljósavélar sem í grunninn eru byggðar á Mitsubishi og Deutz vélum. Solé framleiðir einnig skrúfubúnað, gíra, mæla og annan aukabúnað. Solé er 100 ára gamalt fjölskyldufyrir- tæki og nú er fjórða kynslóðin tekin við. Mikil reynsla og þekking er því innan fyrirtækisins. MD vélar ehf. hefur verið umboðsaðili frá árinu 1990 en auk fram- leiðslu á skrúfuvélum framleiðir Solé einnig ljósavélar sem fyrr segir. Minnstu skrúfuvélarnar eru 16 hestöfl og þær stærstu 272 hestöfl. Solé Diesel býður einnig vélar frá fleiri framleiðendum en þær eru ætlaðar fyrir skemmtibáta. „Miðað við þá reynslu sem við og kaupendur Solé vélanna höfum fengið á síðustu árum erum við ákveðin í að efla þetta merki til muna á Íslandi. Það gildir bæði um sölu á vélum og búnaði í nýja báta og eldri auk varahlutaþjónustunnar og þeirrar viðgerðarþjónustu sem MD vélar hafa byggt upp,“ segir Laila. mdvelar.is MD vélar ehf. Þenslutengi – nýtt umboð aukin þjónusta Risavaxin vef- og stálþensutengi frá VM Kompensator. Gúmmíþenslutengi frá Trelleborg. Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.